Úrval - 01.02.1944, Side 78

Úrval - 01.02.1944, Side 78
76 ■Qrval, inn náfölur og svitinn bogaði af andliti hans, en hann skipaði fyrir, stutt og skýrt, rétt eins og hver annar íþróttakennari. Hann ætlaði sér bersýnilega að halda athygli piltsins við köst- in. En áreynslan var of mikil fyrir drenginn. Hann fór allt í einu að snökta, milli þess er hann kastaði. Heyrðist fyrst veikt snökt, og hnífur small í hurðinni, síðan axrnað hærra, og annar hnífur flaug af stað. „Þetta er ágætt hjá þér,“ sagði Macek, en röddin var far- in að skjálfa, þrátt fyrir það taumhald, sem hann hafði á sjálfum sér. „Einu sinni enn, og þá munu herramir láta þig sleppa.“ Pilturinn rétti upp þrettánda hnífinn, og var nú farinn að há- gráta, „Ég get það ekki,“ sagði hann með ekka. „Ég get ekki meir.“ Hnífurinn féll til jarðar, og pilturinn faldi andlitið í gaupn- um sér. „Ach, Liebchen,“ sagði foringinn glottandi. „Ekki að gráta, elskan mín. Við skulum hugga þig. Svona falleg stúlka ætti ekki að ferðast um landið með loddara, þegar nóg er um hermenn . . .“ Macek gleypti munnvatn sitt. Hann stóð enn í sömu sporum og stellingum og hann hafði staðið, meðan þessi afkáralega sýning hafði farið fram. „Herr Oberleutnant,11 kallaði hann í örvæntingu, „stóðst frændi minn prófið?' Megum við nú fara yfir brúna?“ „Hann gat ekki kastað hníf- um umhverfis þig allan,“ sagði foringinn glottandi. „Ach nein. Þú hefir ekki kennt nemanda þínum vel. Líklega ekki kennt henni neitt. Og nú roðnar hún þín vegna, af því að þú varst að skamma hana. Þú ferð til aðal- stöðvanna, en við höldum henni hérna eftir og huggum hana, þangað til frekari fyrirskipan- ir koma.“ Ef Macek hefði ekki verið í rauða, útsaumaða silkivestinu, hefði hann getað verið hverrar þjóðar loddari sem var. Hann leit einhvern veginn hálf an- kannalega út, þar sem hann stóð þarna aumkvunarverður eftir hina árangurslausu tilraun sína til að afstýra vandræðum. Samt var einhver virðuleikasvipur yf- ir honum. Það var virðuleiki þess manns, sem getur gert einn hlut meistaralega vel og veit það sjálfur. Macek vissi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.