Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 68

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 68
66 tmVAL nær, birtist okkur skýringin á þessu furðulega kraftaverki. Þeir komu reikandi eins og sturlaðir menn, tungan lafði út úr þeim, blóðstorkin og bólgin. Þeir réðust eins og óðir menn að okkur, hrifsuðu af okkur vasapelana og teyguðu úr þeim svalandi vatnið. Seinna átti ég tal við nokkra af föngunum, og hér fer á eftir sagan, sem þeir sögðu mér: Er þeir höfðu brotizt í gegn hjá Alamein, daginn áður, höfðu þeir þegar verið vatnslausir í tuttugu og fjóra tíma. En að baki varnarlínu okkar höfðu þeir fundið sex þumlunga vatns- leiðslu. Á ýmsum stöðum á þeirri þriggja km. vegalengd, sem vatnsleiðslan var ofanjarð- ar, skutu þeir göt á leiðsluna og krupu niður til að teyga sval- andi vatnið, sem streymdi út um götin. Um þúsund menn alls drukku vatnið, svolgruðu það í stórum teygum, létu það renna m'ður um dofnar og skorpnar kverkamar, áður en þeim varð ljóst, að — vatnið var salt! Alla nóttina þoldu þessir menn óbærilegar þjáningar. Að- eins vonin um að geta drekkt þessum kvölum í svölum lindum Alexandríu, veitti þeim þrek til að þrauka af orustuna um morguninn. En þegar þýzku skriðdrekarnir lögðu á flótta, gátu þeir ekki afborið þessar þjáningar lengur. Þeir tóku á rás í áttina til okkar — þangað sem vatnið var! Orsökin til þess að vatnið var salt, var sú, að vatnsleiðslan var ný, og ferskt vatn var aldrei notað til að reyna leiðslurnar, til þess var það alltof dýrmætt, heldur var alltaf notað saltvatn. Hefðu Þjóðverjar brotizt í gegn daginn áður, myndu þeir hafa komið að tómri leiðsunni. 2 dög- um seinna myndi hún hafa ver- ið full af fersku vatni. En í stað þess lentu þeir á saltvatninu, og þeir uppgötvuðu ekki undir eins, að vatnið var salt, af því að bragðfæri þeirra voru dofin af hinu hálfsalta vatni, sem þeir höfðu notað undanfarna mán- uði, og nú síðast af langvarandi þorsta. Úrslit þessarar omstu voru svo tvísýn, að ef þetta óhapp hefði ekki hent Þjóðverja, hefðu þeir eins vel getað hrósað sigri. Og þá hefði Alexandría fallið í hendur þeirra. Þannig geta smáatvik haft áhrif á úrslitastundum sögunn- ar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.