Úrval - 01.02.1944, Síða 19

Úrval - 01.02.1944, Síða 19
ÞEGAR BARNI LINDBERGS VAR RÆNT 17 gerast milligöngumaður milli Lindbergshjónanna og þorpar- anna, heldur bauð hann einnig fram 5000 krónur frá sjálfum sér, til viðbótar 250.000 krónun- um frá Lindberg, ef ránsmenn- irnir gæfu sig fram við hann í því skyni að skila barninu. Dr. Condon var algerlega óviðkom- andi maður í málinu og tilboð hans nokkuð á annan veg en það sem áður hafði verið boðið fram — og því var svarað. Honum var skrifað, og gerð skilyrðis- laus krafa um það, að hann út- vegaði sér umboð Lindbergs- hjónanna til að koma fram fyrir þeirra hönd, og að bætt yrði enn við lausnargjaldið 100.000 krón- um. Slíkar nafnlausar kröfur gat hver maður gert. En á bréfinu, sem dr. Condon barst, voru einkennismerkin nákvæmlega eins og verið höfðu á fyrsta kröfubréfinu, sem Lindberg hafði fengið. Þetta virtist vera sterk sönnun fyrir því, að bréf- ið væri frá réttum aðilum. Voru nú vandlega undirbúnir sam- fundir Condons og ránsmann- anna, og honum t. d. fengin leikföng og sitthvað annað, sem drengurinn myndi kannast við. Átti Condon að gæta þess, hvernig barninu, sem honum yrði afhent, yrði við, er það sæi þessa hluti. Condon var stefnt á afvikinn stað í kirkjugarði og hitti þar umboðsmann ránsmannanna. — En þegar hann vildi fá að sjá barnið, svo að hann gæti sýnt því leikföngin og séð, hvernig því yrði við, neitaði maðurinn því. Hefir sennilega haldið, að einhver brögð væri í tafli. Condon stakk þá upp á því, að maðurinn fylgdi sér þangað sem barnið væri, — sjálfur væri hann óvopnaður, svo að það væri hættulaust. Hinn færðist undan þessu líka, — kvaðst þá mundi verða drepinn. Sagði hinsvegar, að barnið væri geymt úti í snekkju einni, sem héldi sig skammt undan landi og bauðst til að senda Condon náttföt drengsins til sanninda- merkis um, að hann væri hjá ránsmönnunum. Þetta tilboð var uppfyllt, Lind- berg kannaðist við fötin og taldi þau „óyggjandi sönnun“. Fötin voru send í pósti með Brooklyn póststimpli og með fyrirmælum um það, hvernig ætti að endur- heimta barnið. En þess var krafizt, að Lindberg greiddi fyrirfram 350.000 kr. og aug- 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.