Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 81

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 81
Ný, athyglisverð aðferð til upphituiiar húsa. Upphitun með geislun. Grein úr „Harpers Magazine", eftir dr. med. Clarence A. Mills. \ 7ER getum engin áhrif haft ’ á loftslag og veðurfar, sem hefir þó svo mikil áhrif á heilsu vora og alla hffærastarfsemi, en með hitatemprun í húsum hefir oss tekizt að bægja burtu verstu áhrifum þess. Verkfræð- ingar geta nú, innan veggja, látið oss í té hvers konar lofts- lag, sem vér kjósum, hvar á hnettinum sem er. Miklar framfarir hafa orðið á þessum sviðum á undanförn- um árum, en við þær hafa einn- ig ýmsir annmarkar komið ber- legar í ljós. Meginókosturinn er hinn mikli munur, sem er á hit- anum úti og inni, þegar hús eru hituð upp á köldum vetrardög- um eða kæld á heitum sumar- dögum. Þeir sem komið hafa í hús, sem kæld eru á sumrin, þekkja þau óþægindi, sem því fylgja að koma út úr slíku húsi á molluheitum sumardegi. Þess eru dæmi, að menn hafa fallið í öngvit af slíku. En þessi áhrif virðast frekar standa í sam- bandi við aðöndun heita lofts- ins, heldur en bein áhrif þess á húðina. Hiti umhverfisins virð- ist hafa minni áhrif á menn, ef þeir geta andað að sér köldu lofti. Nef mannsins er mjög við- kvæmt líffæri og næmt fyrir hvers konar ytri áhrifum. Hin flókna innri bygging þess, slím- húðin, bifhárin og sú krókaleið, sem loftið verður að fara á leið sinni til lungnanna, er til þess gerð, að loftið geti hreinsast og öðlast rétt hita- og rakastig, áður en það kemur í lungun. Skyndileg lofthitabreyting getur valdið truflun á blóðsókn til slímhúðarinnar í nefinu. Snögg kæhng orsakar samdrátt í háræðum slímhúðarinnar. Við það minnkar blóðsókn og flutn- ingur á næringu til yztu húð- vefjanna, og sýking getur þá fljótlega náð fótfestu. Snögg hitaaukning veldur, á hinn bóg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.