Úrval - 01.02.1944, Síða 125

Úrval - 01.02.1944, Síða 125
EINSTEIN 123 með nærri fullkominni ná- kvæmni kenningu Einsteins. Ljósgeislinn bognaði raun- verulega, á þann hátt og eins mikið og Einstein hafði reiknað út. Nýr skilningur á alheimin- um hafði skapazt í hugum mannanna. Þegar Einstein hafði fengið ljósmyndir stjömufræðinganna til athugunar, leit hann á þær með hæðnisglampa í augunum og tautaði við sjálfan sig: „Nú, þegar búið er að sanna afstæðis- kenningu mína, mun Þýzkaland telja mig Þjóðverja og Frakk- land lýsa yfir því, að ég sé heimsborgari. Ef kenning mín hefði reynzt röng, hefðu Frakk- ar sagt, að ég væri Þjóðverji og Þjóðverjar kallað mig Gyð- ing.“ V. Enginn var meira undandi en Einstein sjálfur yfir hinni skyndilegu frægð, sem helltist jrfir hann. Það fór líkt fyrir honum og Byron: Hann vakn- aði við það einn morgun, að nafn hans var á hvers manns vörum. Ekki aðeins vísinda- menn, heldur og miljónir al- múgafólks um víða veröld, höfðu gert hann að einskonar heimilisguði. — Niðurstaða stjömufræðinganna hafði verið símuð blöðunum. Hann var önn- um kafinn við að sitja fyrir hjá myndasmiðum, veita blaða- mönnum viðtöl og hafna til- boðum frá Hollywood — en þaðan kom meðal annars eitt tilboð um að hann léki í kvik- mynd fyrir 250 þúsund krónur á viku. I vandræðum sínum sneri hann sér til konu sinnar: „Þetta stendur ekki lengi — getur ekki staðið lengi. Menn em í uppnámi eins og er, en á morgun verður allt gleymt.“ Hann þráði ekki frægðina. En þegar frægð hans óx stöðugt, varð hann gramur, því að hann hafði ætlað sér að eyða ævinni í kyrrlát rannsóknastörf. Og nú gat hann ekki hugsað lengur fyrir hávaða. Hvað vildi fólkið honum? Hvers vegna leyfðist honum ekki að lifa eins og hver annar? Hvers konar villi- mennska og brjálæði var þetta? „Allir tala um mig, en enginn skilur mig.“ Og þessu var raunar þannig farið. Það hirti enginn um að skilja þennan töframeistara stærðfræðinnar. — Eitt kvöld kynnti ung stúlka mannsefnið sitt fyrir prestinum sínum. Dag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.