Úrval - 01.02.1944, Side 57

Úrval - 01.02.1944, Side 57
NAPÓLEON 55 héldu hin þögulu augu hans áfram að stara og sækja á mannkynið. Enn í dag er hann jafn snar þáttur í lífi Frakk- lands og hann var fyrir hundr- að árurn, þegar fólk féll í ómeg- in, er það sá þennan grannleita1 mann, sem notaði heigustu kirkjurnar í Moskvu fyrir hest- hús og fór þannig með páfann og aðra valdamenn á þessari jörð, að það var eins og þeir væru þjónar hans. Það myndi þurfa að skrifa mörg bindi, til þess að gefa yfir- lit yfir æviferil hans. Það tæki mörg þúsund blaðsíður, ef skýra ætti frá hinni miklu, pólitísku ummyndun hans á franska rík- inu, hinum nýju lögum hans, sem tekin voru upp í flestum löndum Norðurálfu, og allri starfsemi hans á opinberum vettvangi. En ég get skýrt frá því í fáum orðum, hvers vegna honum gekk svo vel framan af og hvers vegna honum mistókst síðustu tíu árin. Frá 1789 til 1804 var Napóleon hinn mikli leiðtogi frönsku byltingarinnar. Hann barðist ekki einvörðungu til þess að afla sjálfum 'sér frægðar. Hann sigraði Austur- ríki, England, Italíu og Rúss- land, af því að hann sjálfur og hermenn hans voru postular hinnar nýju kenningar um „Frelsi, jafnrétti og bræðralag“ og voru óvinir konungshirð- anna, en vinir alþýðunnar. En árið 1804 gerðist Napó- leon keisari Frakka og lét sækja Píus páfa VII. til þess að fram- kvæma krýninguna, á sama hátt og Leo HI. hafði árið 800 krýnt annan franskan konung, Karla- magnús, en það fordæmi var ávallt í huga Napóleons. Jafnskjótt og hinn gamli bylt- ingarforingi var búinn að ná öll- um völdum í sínar hendur, gerð- ist hann einvaldi í stíl við Habs- borgara. Hann gleymdi hinni andlegu móður sinni, Jakobína- klúbbnum. Hann hætti að vera forvígismaður hinna kúguðu og undirokuðu. Hann gerðist foringi kúgaranna og aftöku- sveitir hans voru sífellt reiðu- búnar að skjóta þá, sem dirfð- ust að rísa upp gegn vilja hans. Enginn hafði fellt tár, þegar síðustu leifum hins heilaga, rómverska keisaradæmis var varpað út á öskuhaug sögunn- ar árið 1806; þegar síðustu minjarnar um hina fornu, róm- versku dýrð voru eyðilagðar af sonarsyni ítalsks bónda. En þeg- ar herir Napóleons höfðu ráðizt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.