Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 94

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL að Bedúínarnir megi reika um landið með hjarðir sínar að eigin vild, verða aðrir ferðamenn að leita samþykkis konungs, og getur hann þá fylgzt með ferð- um þeirra með aðstoð umboðs- íhanna sinna (sheika). Að stjórna landi eins og Arabíu, krefst mikils af stjórnanda þess. Eftir að hafa lesið í kóraninum í eina klukkustund á hverjum morgni fyrir dögun, og verið viðstaddur morgunbænina, tek- ur konungurinn sér bað upp úr rósavatni, sem hann er sérlega hrifinn af eins og flestir göfug- ir Arabar. Síðan er honum fært kaffi og te. Eftir morgunverð kallar hann fyrir sig ráðherra sína, einn og einn í senn, til þess að grennslast eftir, hvað skeð hafi síðan daginn áður. Þessar skýrslur varða allt mögulegt, allt frá uppreisn, sem brotizt hefir út í norðurhluta landsins, til þess ef bíll hefir setið fastur í leirnum á leið sinni til Riad. Við hirðina starfa nú þrír túlkar, sem stöðugt hlusta á er- lendar fréttir, þýða þær og flytja konunginum á vissum tímum dagsins. Þar sem kon- ungurinn er sjálfur rnjög fær hernaðarsérfræðingur, skilur hann ef til vill oft hemaðar- stöðuna betur en margur emb- ættismaður í Washington. Haxm hallast að þeirri skoðun, að stríðið endi á næsta ári (1944) sigri Bandamanna. Arabar telja tímann frá sól- aruppkomu, en ekki frá mið- nætti. Kl. 3, eða fjórum stund- um eftir að hann rís úr rekkju, hefir konungurinn lokið venju- legum stjórnarstörfum, og er þá aftur fært te og kaffi. Arabisku kaffi, mikið krydduðu og ósætu, er smáhellt í bolla á stærð við vínstaup. Teið er sætt og drukk- íð úr háum glösum. Um það leyti, sem konimgurinn hefir iokið þessari síðari kaffi- og te- drykkju, eru þeir, sem ætla að fá áheyrn hans, tilbúnir. Við bænagerðina um nón-bil- ið, sem haldin er opinberlega, leggur konungurinn oft út af einhverjum texta í kóraninum. Ein af uppáhalds-greinum hans í kóraninum er þar sem spámað- urinn segir, að sumir menn þurfi að fara í hreinsunareldinn, þrátt fyrir dyggðir sínar, en aðrir komist til himnaríkis, þrátt fyr- ir misgerðir sínar. „Það, sem spámaðurinn á við með þessu,“ segir konungurinn, ,,er það, að þar sem góðir menn freistast oft til að verða hrokafullir, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.