Úrval - 01.02.1944, Side 46

Úrval - 01.02.1944, Side 46
44 TJRVAL margra vikna erfitt starf, þótt- ust sérfræðingamir einnig hafa leyst þetta viðfangsefni. Enn skapaðist nýtt vandamál: Var hægt að útbúa vélar, sem ráðið gætu við smíði þessa ógurlega málm-ferlíkis, sem hér var um að ræða? Fram úr þessu var ráðið, og vélamar voru fullgerðar eftir nokkrar vikur. En þá var eftir að leysa síðasta hnútinn: Myndi vera hægt að fullgera fallbyss- una áður en stríðinu yrði lokið ? Var nú enn hert á vinnuhraðan- um og ný met sett, — unnið var nótt með degi. Þá hvarf, einn daginn, ákaf- lega þýðingarmikið skjal. Hér vom njósnarar á ferðinni! En svikarinn náðist áður en hon- um hafði tekizt að koma frá sér teikningunni, — svo að leynd- armálinu var borgið. Vorið 1917 — eftir 7 mánaða strit — var fallbyssan tilbúin til prófunar. Nú var enginn skotvöllur til nægilega víðáttu- mikill, og var því það ráð tekið, að skjóta til hafs, nálægt Cux- haven. Þessi skotæfing varð mönnum mikil vonbrigði. Fall- byssan dró aðeins 90 km. í stað 120, sem áætlað hafði verið. Varð því að fara með hana til Essen og byggja upp af nýju. Þegar hún var loks fullgerð, voru valdir 10 menn úr stór- skotaliði flotans í Kiel, til að „þjónusta" hana. Þessir menn voru sendir til Laon, en þar voru fyrir 50 menn, sem voru að vinna að'endanlegum undirbún- ingi. Auðmaður einn af þýzkum ættum, sem átt hafði heima í París í 20 ár, eldheitur þýzkur ættjarðarvinur, var til þess kjörinn að gefa skýrslu um, hvar skotin kæmu niður í París. Átti hann að senda hinum þýzku H. O. K. (aðalstöðvum) tilkynn- ingar um markhæfni skotanna, eftir rækilega undirbúnum ,,keðju“-leiðum um Sviss. Fallbyssunni var nú valinn staður nálægt þorpinu Crépy, í grennd við Laon, og þar gengið frá henni. Á þessum slóðum skagaði víglínan lengst í vest- ur, næst París. Því nær tveir mánuðir fóru í að fullgera þess- ar stöðvar. Undirstöðupallurinn gleypti 100 smálestir af stein- lími, 200 smálestir af möl og 2^4 af stáli til brynvarna. Óvinaflugvélar gerðu sífellt ónæði, og hér þurfti sérstaklega að vanda til ,,dulbúnings“. Jafn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.