Úrval - 01.02.1944, Page 70

Úrval - 01.02.1944, Page 70
68 CrRVAL „Fyrirgefið þér, Meinherr,“ sagði hann á sæmilegri þýsku. „Er leyfilegt að fara um brúna þá arna?“ Ekki svaraði hermaðurinn honum, heldur kallaði í aðra átt. Macek beið þolinmóður. Hann svitnaði talsvert á enninu, þótt ekki væri heitt í veðri. Hann tók upp rauðan vasaklút og þurrk- aði sér í framan, um leið og hann tautaði hughreystingar- orðum til félaga síns. Pilturinn var fríður að sjá, en bersýni- lega stað-uppgefinn, leit út fyr- ir að vera fimmtán eða sextán ára, og svo gat virzt sem Macek hefði gefið honum talsvert af þeim mat, sem honum hefði rétti- lega borið. En hann hafði haltr- að á eftir Macek, og nú, þegar þeir höfðu numið staðar, riðaði hann, eins og hann væri að hníga niður. „Hugaður nú,“ sagði Macek lágt. „Tjaldið er komið upp. Áhorfendumir eru hérna. Leiktu nú hlutverk þitt . . .“ Hann þagnaði snögglega. Her- foringi hafði komið út úr því húsinu, sem óskemmdast virt- ist. Hann geispaði. Þrír her- menn, sem setið höfðu í sólskin- inu og hallað sér upp að hús- veggnum, fóru nú að stara. Her- foringinn sagði hryssingslega, en ekki óvinsamlega, eins og sigurvegara er siður: „Hvað er nú að? Hvern fjand- ann viljið þið?“ „Fyrirgefið þér, herra Ober- leutnant,“ sagði Macek aftur á þýzku, vitandi að hann titlaði foringjann alltof hátt. „Við frændi minn ætluðum að fara yfir brúna, ef það væri leyfi- legt.“ „Einmitt það. Til að ganga í lið með sjetníkum, eða hvað? Þú veizt, að við skjótum þá og allt þeirra hyski, ef við náum í þá.“ „Nei, nei, herra oberleut- nant,“ maldaði Macek kurteis- lega í móinn. „Upp til fjalla er þorp, og þar á ég frændfólk. Mig langar til að fara til þeirra og hjálpa þeim. Kannske fæ ég að vera matvinnungur. Og svo frændi minn líka, náttúrlega." Foringinn spurði með grun- semd: „Hvemig stendur á því að þú talar þýzku?“ „Ég er listamaður, herra oberleutnant,“ svaraði Ma- cek. „Ég hefi oft leikið listir mínar í Þýzkalandi. Ég hefi leikið fyrir konungum ogdrottn- ingum, í Þýzkalandi, Austurríki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.