Úrval - 01.02.1944, Side 99

Úrval - 01.02.1944, Side 99
MAÐURINN 1 GLERHÚSINU 9? kúpunum í maí á vorin, þegar gnægð er af karlflugum og hinar ungu drottningar koma út til að leita ástarævintýrs- ins. Það er undravert samfélag, sem þær hafa skapað — „Já, það hlýtur að vera,” sagði Pitwell. „En stundum,” sagði ég, „finnst mér eitthvað hræðilegt við það, og nú kem ég að því, sem ég vildi sagt hafa. Þróun býflugnanna er á sumum svið- um komin lengra en þróun mannsins, og þróun þeirra er miklu eldri. Þú veizt, að stein- gerðar býflugur hafa fundizt, sem sýna, að fyrir milljónum ára var býflugan að heita má alveg eins og hún er nú. Hugs- aðu þér! Þegar ég hefi legið í sólskin- inu og virt fyrir mér flugurnar, hefi hugsað um þetta, gripinn ömurlegri þreytukennd, — eng- in takmörk, enginn endir, engin þróun, alltaf þessi sífellda, hræðilega endurtekning! ’ ’ Það var þessi sama ömurlega þreytukennd, sem greip mig í gærkveldi, þegar ég sat og horfði inn í þessa undarlegu býkúpu, sem þið kallið verk- smiðju. Allt í einu vaknaði sú spurning hjá mér, hvort menn- irnir væru ekki, á sama hátt og býflugurnar, komnir út á stirðn- aða braut hins vélræna lífs, þar sem þeir halda áfram að endur- taka sig í sífellu í milljónir ára, án vitundar um nokkurn til- gang, og án þess að geta breytt nokkru um gang þess. f ríki bý- flugnanna stjórnast einstakling- urinn af skipulaginu, líf þeirra er runnið í óbifanlegar skorð- ur, sem einstakar býflugur geta engin áhrif haft á. Eg átti skemmtilegt samtal við manninn í glerhúsinu. Mér fannst eftir á eins og ég hefði verið að tala við eitt af vinnudýrunum í býflugnabúinu mínu.” Því næst sagði ég Pitwell eins nákvæmlega og ég gat hvað skeð hafði í verksmiðjunni. Eftir nokkra þögn sagði hann. „Hvers varztu vísari um verk- fallið ? Við höfum reynt að fara vel með mennina okkar — við höfum farið vel með þá — en samt gera þeir verkfall.” „Það sem mér fannst mest til um í gærkvöldi voru þau undratæki, sem snilli manns- andans hefir skapað til að vinna í þágu mannkynsins. Það er miklu stórfenglegra en Plato hefði nokkumtíma getað ímynd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.