Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 47

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 47
, ,P ARlS ARD AMAN' 45 skjótt og undirbúningnum var lokið, var komið með aðalhluti fallbyssunnar frá Essen. Rogge varaflotaforingi, — yfirmaður vopnatækni-deildar- innar í flotamálaráðuneytinu, — st jórnaði þessari skotæfingu; sér til aðstoðar hafði hann einn þeirra sérfræðinga, sem umsjón hafði haft með smíði fallbyss- unnar, Rausenberger prófessor. En auk þess sjóliðskaptein og marga foringja, verkfræðinga og verkamenn, vara-skyttur, lækni, hjúkrunarsveitir o. s. frv. Síðast kom „hlaupið." Það var 34 m. langt, 1 m. að ytra- þvermáli, og mjókkaði lítið eitt fram. Hlaupvíddin var 21 cm., en sjálft hlaupið vóg 200 smál. Þessi ferlegi hólkur var af beztu tegund stáls, og átti að vera algerlega gallalaus steypan. Fagmenn einir geta nokkurn veginn gert sér grein fyrir, hví- líka vandasmíði hér var um að ræða. Sjálft fallbyssu-,,stykkið“ var 250 smálestir að þyngd og undirstöðustöpullinn 300 smá- lestir. — Allur þunginn var þannig 700 smálestir, sem hvíldi á 12 fermetra svæði, þ. e. 62,5 smálesta þrýstingur á hvern fermetra jarð-svæðisins. Þar við bættist svo auka-viðbragð, þegar skotið reið af. Upphaflega var gert ráð fyrir því, að hlaup- hólkurinn myndi aðeins þola 65 skot, — þá yrði að skipta um. Einnig var gert ráð fyrir þvi, að „kúlumar“ yrði að hafa smá-stækkandi (að gildleika) vegna bruna og shts á hlaupinu. Skotin voru því tölumerkt fyrir fram, og voru notuð í nákvæm- lega réttri röð. Við smíði þessa ferlíkis urðu menn að fara eftir algerlega nýjum og óreyndum útreikn- ingum, og höfðu því verið gerðar margvíslegar efnafræði-, eðlis- fræði- og tæknilegar rannsókn- ir í þessu augnamiði. Árið 1914 höfðu menn af hendingu tek- ið eftir því, á skotæfingu, að hægt var að knýja skot lengri vegalengd, ef skeytið næði upp í hin hærri og þynnri loft-belti. Á þeim grandvelli var hlaup- halla Parísar-f allbyssunnar stillt í 52 gráðu skot-halla, þegar lengst skyldi dregið. Með þeim halla átti fallbyssan að draga 128 km. Hnattlögunar jarðar- yfirborðsins var einnig gætt. Flughæðin var reiknuð að yrði 40 km. og flugtíminn 3*4 nxín- úta, Hinn 34 m. langi hlaup-hólk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.