Úrval - 01.02.1944, Side 88

Úrval - 01.02.1944, Side 88
86 ÚRVAL Það dugði ekki. Ma.nnsaugað þolir ekki svo hart efni. Alla nítjándu öldina voru skurð- læknar að rejma hornhimnur úr augum dýra. Það dugði ekki heldur. Hornhimnubótin, sem tekin var úr dýrsauga, skemmd- ist smám saman. En skurð- læknamir neituðu að gefast upp, og tóku nú að reyna hið vandasama verk, að nota horn- himnu úr mannsauga. Hornhimnu-yfirfærsla er eng- an veginn lækning á öllum teg- undum blindu. Innan við 20 af hverjum 100 blindum hafa þannig gallaða hornhimnu, að hægt sé að veita þeim bata með slíkri skurðaðgerð. Þó að þessi aðgerð geti verið mjög dýr, framkvæma hinir beztu augnlæknar á helztu augnlækningastofnun New York-borgar hana ókeypis á fátæklingum. En vegna þess hve erfitt er að fá homhimnu til þessa, verða menn, jafnt fátæk- ir sem ríkir, oft að bíða lengi. Þegar tekizt hefir að ná í not- hæfa hornhimnu, er hægt að fá úr henni efni til þriggja að- gerða. Aðgerðin er list í því að fara rneð „smámuni", sem mældir em í millimetrum. Allt, sem að- gerðinni er viðkomandi, er ör- smátt. Áhöldin era líkust hár- fínum snyrti-áhöldum. Klemm- umar, sem halda uppi augna- lokunum, eru svo smágerðar, að þær era kallaðar „mýflugna- klemmur". Með litlum lampa er varpað Ijósbaug á hið blinda, hreyfing- arlausa, deyfða auga. Skurð- læknirinn krækir mýflugna- klemmunum í augnlokið, og tyll- ir því upp á augabrún með silki- spotta. Skurðlæknirinn, sem er með stækkunar-gleraugu, athugar nú hornhimnu sjúklingsins vand- lega. „Eg býst við, að við þurf- um 5 millimetra homhimnu- bót,“ segir hann. Bótin er jafn- an höfð afar lítil, því að augað gæti gereyðilagst, ef hún væri höfð of stór. Læknirinn tekur upp áhald, eða skaft, með tveim örsmáum færanlegum hliðstæð- um blöðum á endanum. Þessa hnífa setur hann á sótthreins- aða mál-stiku, stillir bilið milli blaðanna, svo að það er ná- kvæmlega fimm millimetrar, og festir þau síðan. Nú getur hann. skorið hæfilegar bætur hár- nákvæmt, fyrst úr auga sjúk- lingsins, og síðan úr auganu, sem til aðgerðarinnar er notað..
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.