Úrval - 01.02.1947, Side 14

Úrval - 01.02.1947, Side 14
12 tfRVAL Hann var af góðu fólki kora- inn, iðinn og naut álits í hern- um. Hann var harðfylginn eins og bolabítur og hestamaður ágætur. Þetta hljómar ekki illa, en sambúðin við hann var óþol- andi, sagði Anita. Hún fæddi fyrsta barn sitt rétt innan við tvítugt, og tveim árum síðar annað. Fleiri börn átti hún ekki. Maður hennar var leiðinlegur. Honum var sama um hana. Hann beitti hana að vísu ekki ofbeldi, en fór með hana eins og fíngert dýr. Til þess að gera illt verra, lenti hann í skuldabasli og gerði sig að öreiga með f járhættuspili og öðru. Auk þess olli hann sér aukinnar vansæradar með því að draga sér opinbert fé, en það komst upp. — Þú fannst hár í súpunni, skrifaði ég Anitu. — Ekki eitt hár, heila fléttu, svaraði hún. Upp úr þessu fór hún að fá sér elskhuga. Hún var ung og grannvaxin, og henni datt ekki í hug að bíða þess að verða gömul og ljót í hinni skrautlegu íbúð sinni í Berlín. Maður hennar var liðsforingi í úrvalsherdeild. Anita var töfr- andi fögur. Hann var stoltur af að kynna hana fyrir vinum sín- um. Auk þess átti hún ættingja í Berlín, sem umgengust háttsett fyrirfólk. Svo fór hún að fá sér elskhuga. Anita er blátt áfram, dálítið stolt og bregður fyrir sig góð- látlegri lialdhæðni. Hún er há og hraust, augu hennar eru brún og full af fyrirlitningu, og hún hefir mjúkan, brúnan litarhátt, sem fer vel við svart hárið. Loks fór hún að elska mig dálítið. Sál hennar er óspillt — ég held næstum að hún hafi ungmeyjarsál. Henni gremst sjálfsagt, að hún hefir aldrei elskað almennilega. Hún hefir aldrei borið reglulega virðingu fyrir nokkrum manni. Og síð- ustu tíu dagana hefir hún verið hérna hjá mér í Tyrol. Ég elska hana og ég er ekki ánægður með sjálfan mig. Ef til vill bíð ég líka ósigur. — Hefirðu aldrei elskað mennina þína? spurði ég. — Ég elskaði þá — en ég stakk þeim öllum í vasann, sagði hún, og það var vottur af óánægju í röddinni. Hún yppti öxlum við alvarlegu augnaráði mínu. Ég lá í rúminu og var að velta því fyrir mér, hvort ég myndí lenda í vasa hennar ásamt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.