Úrval - 01.02.1947, Page 20

Úrval - 01.02.1947, Page 20
18 tJHVAL, heyrði einhvern fálma við dyrn- ar og hélt niðri í mér andanum. Hann kom inn, læsti dyrunum á eftir sér og kveikti ljósið. Þarna stóð hann, miðdepill alls, og ljósið glampaði á dökku hári hans. Svo gekk hann til mín, tók rósavönd undan skikkju sinni og kastaði rósun- um yfir mig. Það var dásam- legt! Sumar voru kaldar við- komu. Hann tók af sér skikkj- una. Ég elskaði líkama hans í bláa einkennisbúningnum. Og svo, já, svo lyfti hann mér upp úr rúminu, með rósunum, og kyssti mig. Og svo kyssti hann mig! Hún þagnaði og varð hugsi. — Ég fann munn hans gegn- um þunna náttkjólinn. Svo varð hann rólegur og þögull. Hann tók af mér náttkjólinn og horfði á mig. Hann hélt mér dálítið frá sér og munnur hans var opinn af undrun — undnm og til- beiðslu og stolti! Ég varð hrif- in af tilbeiðslu hans. Svo lagði hann mig aftur í rúmið, breiddi vel ofan á mig og lagði rósirnar á koddann rétt við hár mitt. Hann afklæddist algerlega feimnislaust og blátt áfram. Og hann var dásamlegur svo ungur, grannur og íturvaxinn, og brennandi af ást til mín. Hann stóð á gólfinu og horfði auð- mjúkur á mig og ég breiddi út faðminn móti honum. Við elskuðum hvort annað alla nóttina. Lítil rósablöð loddu alls staðar við hann eins og rautt blóð, þegar hann reis upp. Hann var bæði stoltur og blíður. Varir Anitu titruðu og hún þagnaði. — Þegar ég vaknaði morg- uninn eftir, var hann farinn. Hann hafði skrifað nokkur ást- arorð á nafnspjaldið sitt, sem var með gullkórónu, og lagt það á smáborð í herberginu. Hann bað mig um að hitta sig aftur á Briihler Terrasse um eftir- miðdaginn. En ég fór með morg- unlestinni til Berlín. Við vorum þögul. Niður fljótsins barst úr fjarlægð. — Og svo ? spurði ég. — Og svo sá ég hann aldrei framar. Við þögðum bæði. Hún vafði örmum um hné sér og gældi við þau blíðlega, nærribiðjandþmeð munninum. Það var eins og grænu drekarnir væru að skop- ast að mér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.