Úrval - 01.02.1947, Síða 21

Úrval - 01.02.1947, Síða 21
EINU SINNT 19 — Sérðu eftir honum ? spurði ég loks. Nei, sagði hún án þess að iita á mig. Ég man eftir því hvernig hann spennti af sér beltið og henti því á rúmið við hliðina. Nú varð ég fokreiður við Anitu. Hvers vegna elskaði hún mann, ef hann tók aðeins af sér oeltið á einhvern sérstakan hátt! — f hávist hans varð allt svo óumflýjanlegt, sagði hún hugs- andi. — Einnig það, að þú sást hann aldrei aftur, sagði ég. — Já, svaraði hún lágt. Hún hélt áfram að gæla við itmén á sér, dreymandi og hugs- andi. — Hann sagði við mig: „Við erum eins og tveir hnetuhelm- ingar.“ Og hún hló við! Hann sagði margt annað failegt við mig: „f nótt ertu eina svarið.“ Og ennfremur: „Hvar sem ég snerti þig, fer eins og raf- straumur um mig af gleði.“ Og hann sagðist aldrei myndi gleyma snertingunni við flauels- mjúkt hörund mitt. Hann sagði margt annað fallegt. Anita rifjaði það upp í hug- anum. Eg beit mig í fingurna af vonzku. — Og ég festi rósir í hár hans. Hann var svo kyrr og góður, meðan ég var að skreyta hann — næstum því auðmjúkur. Hann hafði hér um bil sama vöxt og þú! Þessir gullhamrar komu illa við mig. — Og hann átti langa gull- festi, setta litlum gimsteinum, sem hann batt um hné mér, hvað eftir annað, eins og hann ætlaði að taka mig til fanga. Að hugsa sér... — Myndir þú hafa viljað, að hann hefði tekið þig til fanga? spurði ég undrandi. — Nei, svaraði hún. Hann gat það ekki! — Ég skil. Þú notar hann sem mælikvarða á þá ánægju, sem þú færð hjá okkur hinum. — Já, sagði hún rólega. Þá varð mér ljóst, að hún ætlaði sér að hleypa mér upp. — Ég hélt að þú skammaðist þín fyrir þetta ævintýri, sagði ég- — Nei, sagði hún þrjózkulega. Ég varð þreyttur á henni. Maður vissi aldrei, hvaðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.