Úrval - 01.02.1947, Side 29

Úrval - 01.02.1947, Side 29
ARFUR EÐA UMHVERFI? 27 anum tókst að ganga uppréttur, en stundum brugðust þau. Kom það glöggt í Ijós þegar ekki var hægt að kenna honum að tala. Við verðum einnig að athuga það, að hefðu þeir verið aldir upp saman í nokkur ár í stað nokkurra mánaða, þá hefði mis- munurinn á andlegri þroskun þeirra vaxið mikið. Apinn hefði á fullorðins aldri haft vit á við fjögurra ára bam, en barnið hefði náð meðalgáfum fullorð- ins manns. Þó að eðlisgáfa beggja þroskuðust að miklu leyti eftir umhverfinu, þá sýndi þó rannsóknarhneigð barnsins, að það gæti miklu frekar skap- að sér sitt eigið mnhverfi en apinn. OO co Tryggnr. Hundurinn leiddi húsbónda sinn inn S veitingahúsið og að borði þar í horninu, lagðist niður við fætur hans og sofnaði. Gestim- ir héldu að maðurinn væri blindur og urðu því meira en lítið hissa þegar hann tók dagblað upp úr vasa sínum og fór að lesa. Maðurinn tók eftir undrun þeirra og sagði: „Ég var blindur í fimm ár og þá var hundurinn mín stoð og stytta. Svo þegar ég fékk sjónina aftur og hafði ekki lengur þörf fyrir leiðsögu hans, varð hann yfirkominn af harmi. Ég tók því það ráð að venja hann smá saman við hinar breyttu aðstæður, og nú lætur hann sér nægja að fylgja mér hingað út einu sinni á dag.“ oo^oo Hann kunni vel nýju vistinni. Eiginmaðurinn dó og konan syrgði hann mikið. Hún fór til miðils og náði brátt sambandi við hinn framliðna. „Hvemig líður þér, elskan mín?“ spurði hún. „Aldrei liðið betur" svaraði andinn. „Líður þér þá betur en meðan þú varst hérna hjá mér?“ „Já, mikið betur.“ „Segðu mér eitthvað frá himnaríki." „Himnaríki? Ég er alls ekki þar." — Marriage Joker. 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.