Úrval - 01.02.1947, Page 38

Úrval - 01.02.1947, Page 38
36 ÚRVAL Sem utanríkisráðherra Belgíu var stefna Spaaks allt til þess, að styrjöldin braust út, „stjórn- arstefna Leopolds konungs til varnar sjálfstæði Belgíu.“ Árið 1936 hafði hann glatað trúnni á hin vestrænu lýðræðisríki, því að veikleiki þeirra var þess valdandi, að þau hugsuðu mest um pólitískan stundarhag og stundargrið, en Belgía vildi og áskildi sér fullt athafnafrelsi. Þegar Evrópustyrjöldin braust út, héldu þeir Leopold konungur og Spaak dauðahaldi í hlutleys- istefnuna. Þeim var Ijóst, að hlutleysistefnan gat ekki kómið í veg fyrir, að nazistar gerðu innrás í landið, en þeir hugð- ust vinna á með biðinni, nota hana til að skipuleggja hinar takmörkuðu varnir Belgíu. „Ég vil allt fyrir Frakkland gera,“ sagði Spaak við höfund þessarar greinar árið 1939, „en er Frökkum nokkur þökk í því, að ég stökkvi út í straumiðuna, ef ég kann ekki að synda?“ En Frakkar skildu ekki utan- ríkisstefnu Belga fyrir styrj- öldina. Hver sá, sem ekki treysti Frökkum, var andfranskur í hugsunarhætti. Og þeim, sem voru „andfranskir,“ veittist létt að stökkva yfir til nazis- mans, og stökkið var ekki langt. Árás Þjóðverja á Belgíu veitti Spaak tækifæri til að sanna þá staðreynd, að hann var ekki ,,andfranskur.“ Hann fór í út- legð eftir að bæði löndin höfðu verið sigruð, og í London var hann jafnan manna fyrstur til að veita stjórn frjálsra Frakka, undir forsæti de Gaulle, hers- höfðingja, hverja stjórnmála- lega viðurkenningu af annarri. Innrás nazista í Belgíu varð líka til að hnekkja samstarfi Spaaks og Leopolds konungs. Er Spaak varð ráðherra árið 1935 var hann lýðveldissinnaður, en það var í samræmi við stefnu- skfð, flokks hans. En hin nána samvinna milli konungs og hins lýðveldissinnaða ráðherra hans varð upphaf að kunningsskap og jafnvel náinni vináttu þess- ara tveggja manna. Báðir til- heyrðu þeir sömu kynslóðinni og báðir voru ungir. Báðir höfðu fengið að kenna á styrjöldinni í æsku, og báðir vildu allt til vinna, að Belgía yrði ekki styrj- aldarvettvangur á nýjan leik. Báðir vildu þeir félagslegar um- bætur, þótt þeir væru ekki á eitt sáttir um aðferðirnar. Leo- pold varð fyrir miklum áhrif- um af Spaak, og hann var heill-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.