Úrval - 01.02.1947, Page 41

Úrval - 01.02.1947, Page 41
PAUL-HENRI SPAAK 39 hjákvæmilega ieiða til þriðju heimsstyrjaldarinnar. Hann berst fyrir bandalagi Vestur- Evrópu ríkja, því honum er ijóst, að Moskva er ófús — eða ihenni er ókleift — að fallast á þá hugxnynd um evrópskt þjóð- íélag, þar sem Vestur-Evrópa gæti haldið við gömlum arf- gengum lífsháttum og aukið gildi þeirra. En til þess að færa ítússum heim sanninn um, að þessu ríkjabandalagi sé ekki stefnt gegn landi þeirra, sting- ur hann upp á, að hvert ríki innan þessa bandalags skuli vera tengt traustum böndum við Eússland með gagnkvæmum að- stoðarsáttmála, sbr. brezk-rúss- neska samninginn. Hann er staðráðinn í að kvika hvergi frá [oessum fyrirætlunum sínum, af því að hann sér enga aðra leið út úr öngþveiti alþjóðamála, sem nú bíða úrlausnar. Þótt Spaak kjósi ósjálfrátt hvers konar vafasama mála- miðlun — svo fremi hún brjóti ekki í bág við siðferðilegar meg- inreglur — heldur en árekstra, hefir hann aldrei verið hræddur við að heyja harða baráttu og aldrei latt stórræða, þegar hann hefir vitað, að brýnustu nauð- syn bar til. Afskiptaleysi hans, umburðalyndi og geðprýði, og þá fyrst og fremst hin megna andúð hans á mannúðarleysi og hvers konar grimmd, hefir orð- ið til þess, að margir hafa ætl- að hann mjög slægan og dugleg- an, en veikan fyrir. En í raun- inni býr hann yfir miklu vilja- þreki, er dylst að baki umburð- arlyndisins og góðmennskunnar, viljaþreki manns, er telur at- hafnasemina kjarna lífsins og gæddur er mikilli siðferðilegri festu og starfsþreki. Spaak hefir staðið af sér margan pólitískan byl i Belgíu, snerrur, sem hefðu getað riðið sterkari mönnum að fullu. Árið 1938 tókst honum að sanna verkamannaflokknum, sem var óður og uppvægur út af stjórn Francos á Spáni, að stjórnar- samstarf f lokksins í Belgíu væri mun mikilvægara fyrir belgíska verkalýðinn en hitt, hvort Belg- ir hefðu stjórnarerindreka á Spáni eða ekki. Þetta sama ár voru garnlir, belgiskir hermenn sárreiðir út af veitingu pró- fessorsembættis við flæmska læknaskólann, en staðan hafði verið veitt flæmskum þjóðernis- sinna, sem dæmdur hafði verið til dauða fyrir samvinnu við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.