Úrval - 01.02.1947, Qupperneq 49

Úrval - 01.02.1947, Qupperneq 49
„ÞARFASTI ÞJÓNN“ ITxTDLANDS 4T Veídur fíll getur ekki farið að vinna innan árs frá því að hon- um var náð, og allt að 35% veiddra fíla drepast á þessu tímabili, aðallega úr hjartabil- un, sem rekja má til áreynslunn- ar, er þeir voru að flýja veiði- manninn. En þegar þeir eru orðnir starfhæfir, má temja þá á þrem vikum. Tamningin hefst á því, að þeim er gefið fóður og þeir vandir á að umgangast menn. Þeir eru fyrst snertir með löngum bambursstöngum. Síðan er fíllinn settur í ramgert búr úr timbri og liggur þverslá yfir búrið, um fjögur fet fyrir ofan bak hans. Maður lætur sig síga niður af slánni á bak fílsins og venur hann við, að setið sé á baki hans. Honum er hleypt út daglega og hann látinn bera léttar byrðar, en um háls hans er vafið sterku reipi, sem bund- ið er við einn eða tvo fulltamda fíla, sem kallaðir eru lcoonkies eða ,,kennarar“. ,,Kennaramir“ sjá um að refsa unga fílnum, ýmist með því að berja hann með rananum eða sparka í hann; þeir em oftast mjög þungir kvenfílar, sem virðast hafa gaman af þessum starfa sínum. Enda þótt stranglega sé bann- að að gæla og dekra við unga fíla, kemur það þó fyrir, og verða þeir oft hin hættulegustu dýr. Menn leika sér við þá, með- an þeir eru litlir, en það fer brátt af. Ef þeir einu sinni komast að raun rnn, hve menn- irnir em máttlitlir samanborið við þá sjálfa, verða þeir mestu hættugripir. Starf fílanna er venjulega fólgið í því, að draga viðarboli að vegum eða fljótum. Eú stundum er enginn götuslóði niður að næsta fljóti, og verður þá að gera rennibraut, sem við- arbolunum er rennt eftir. Fíl- arnir læra fljótlega að renna trjábolunum og sýna við það mikla leikni. Þeir ýta á bolina með vígtönnunum eða rananum og spyrna jafnvel stundum í þá með öðrum framfætinum. Síðan horfa þeir á eftir trénu, er það rennur eftir brautinni, en taka strax til við annað, er þeir sjá, að allt er í lagi. Þegar viðarbolir standa og mynda kö.s í fljótunum, eru fíl- ar notaðir til þess að greiða úr kösinni. Þeir vaða í vatninu upp í herðablöð og ýta á viðarbol- ina með tönnunum og hausnum, unz flækjan er leyst og viðurinn flýtur fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.