Úrval - 01.02.1947, Side 53

Úrval - 01.02.1947, Side 53
SKYGGNST INN 1 SÁLARLÍFIÐ 51 hans. Þegar ég t. d. skrifa: „Hér leiðir nákvæm rannsókn óvænta erfiðleika í ljós,“ skrifar starfs- bróðir minn, sem hefir sjónar- minni (ég tek þetta úr einni af bókum hans): „Hér sjáum við draug efans læðast upp hliðar- götu.“ J. J. Thomson, sem leit á alheiminn sem svífandi frum- eindir í geimnum, hafði mjög sterkt sjónarminni; Mach, á hinn bóginn, sem hélt fram þeirri kenningu, að orka en ekki sýnilegar efniseindir, væri undirstaða alls, hafði ekki sjónarminni, heldur hreyfi- minni. En meðal flestra þeirra, sem hlotið hafa bóklega menntun, er þessi ímyndunarhæfileiki æsk- unnar orðinn sljór af notkunar- leysi. Þetta fólk hugsar í orðum en ekki í raunverulegum mynd- mm. Það hugsar sér hluti, ekki samkvæmt þeim skynjunum, sem þeir valda — sýn, hljóð eða áþreifanleika —heldureftirorð- unum, sem tákna þá. Innra líf þess skapast aðallega úr þöglu eintali. En jafnvel hér gætir mikils munar. Sumir hugsa sér orðin eins og þau líta út — prentuð eða skrifuð á pappír; þegar þeir eru beðnir að stafa erfitt orð, horfa þeir út í bláinn og virðast lesa stafinaþar. Aðrirheyraorð- in töluð hið innra með sér. Þeg- ar þeir fá bréf frá vinieðaheyra þeir hann segja hverja setn- ingu. Ef ég les bók eftir gamlan kennara minn, sem stamaði, er ég tíu mínútur að lesa hverja síðu, af því að ég heyri hann stama við hvert p og t. Og þriðji flokkurinn — himi algengasti — hugsar sér orðin eftir þeim hreyfingum, sem eru samfara framburði þeirra; sumir hreyfa jafnvel varirnar, en flestir finna aðeins hreyfingaraar í hugan- um. Meðan við höfurn verið að athuga hugarstarfsemi okkar, höfum við rekið okkur á kyn- lega staðreynd. í öllu þessu róti skynjana, hugmynda og tilfinn- inga, höfum við aðeins getað sinnt einum hlut í einu. Hugs- anir okkar og hugarmyndir líða fyrir innri sjónum okkar í ein- faldri röð og mynda þannig stöðuga keðju eða lest. Venju- lega fer hver hugsanakeðja af stað fyrir utan að komandi að- stæður eða örvun, og leiðir venjulega til einhverrar ákveðn- ar athafnar. Öivun, andsvar, skynjun, hugsanir og loks hreyfing — þannig gerist sér-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.