Úrval - 01.02.1947, Síða 53
SKYGGNST INN 1 SÁLARLÍFIÐ
51
hans. Þegar ég t. d. skrifa: „Hér
leiðir nákvæm rannsókn óvænta
erfiðleika í ljós,“ skrifar starfs-
bróðir minn, sem hefir sjónar-
minni (ég tek þetta úr einni af
bókum hans): „Hér sjáum við
draug efans læðast upp hliðar-
götu.“ J. J. Thomson, sem leit
á alheiminn sem svífandi frum-
eindir í geimnum, hafði mjög
sterkt sjónarminni; Mach, á
hinn bóginn, sem hélt fram
þeirri kenningu, að orka en ekki
sýnilegar efniseindir, væri
undirstaða alls, hafði ekki
sjónarminni, heldur hreyfi-
minni.
En meðal flestra þeirra, sem
hlotið hafa bóklega menntun, er
þessi ímyndunarhæfileiki æsk-
unnar orðinn sljór af notkunar-
leysi. Þetta fólk hugsar í orðum
en ekki í raunverulegum mynd-
mm. Það hugsar sér hluti, ekki
samkvæmt þeim skynjunum,
sem þeir valda — sýn, hljóð eða
áþreifanleika —heldureftirorð-
unum, sem tákna þá. Innra líf
þess skapast aðallega úr þöglu
eintali.
En jafnvel hér gætir mikils
munar. Sumir hugsa sér orðin
eins og þau líta út — prentuð
eða skrifuð á pappír; þegar þeir
eru beðnir að stafa erfitt orð,
horfa þeir út í bláinn og virðast
lesa stafinaþar. Aðrirheyraorð-
in töluð hið innra með sér. Þeg-
ar þeir fá bréf frá vinieðaheyra
þeir hann segja hverja setn-
ingu. Ef ég les bók eftir gamlan
kennara minn, sem stamaði, er
ég tíu mínútur að lesa hverja
síðu, af því að ég heyri hann
stama við hvert p og t. Og þriðji
flokkurinn — himi algengasti
— hugsar sér orðin eftir þeim
hreyfingum, sem eru samfara
framburði þeirra; sumir hreyfa
jafnvel varirnar, en flestir finna
aðeins hreyfingaraar í hugan-
um.
Meðan við höfurn verið að
athuga hugarstarfsemi okkar,
höfum við rekið okkur á kyn-
lega staðreynd. í öllu þessu róti
skynjana, hugmynda og tilfinn-
inga, höfum við aðeins getað
sinnt einum hlut í einu. Hugs-
anir okkar og hugarmyndir líða
fyrir innri sjónum okkar í ein-
faldri röð og mynda þannig
stöðuga keðju eða lest. Venju-
lega fer hver hugsanakeðja af
stað fyrir utan að komandi að-
stæður eða örvun, og leiðir
venjulega til einhverrar ákveðn-
ar athafnar. Öivun, andsvar,
skynjun, hugsanir og loks
hreyfing — þannig gerist sér-