Úrval - 01.02.1947, Síða 59

Úrval - 01.02.1947, Síða 59
FRÖÐLEIKSMOLAR 57 Valdemar konungur upp þennan fána sem herfána Dana og nefndi hann Dannebrog, en það þýðir „Danavoð." Getur eldingum slegið niður í vatn? Áður var það trú margra, að eldingum slái aldrei niður 1 vatn. Þó eru margar sannanir til fyrir því, að svo verður oft, og þessvegna er ráðlegt að vera ekki í vatni 1 þrumuverði. Álitið er, að fiskar drepist oft í stórum vötnum þegar eldingu lýstur þar niður. I ágústmánuði 1932 var skýrt frá því, að veiði- menn hefðu tínt upp meir en 100 dauða fiska, eftir að eld- ingu sló niður í Upper Saranac vatnið nálægt Doctors Island í New York. Hver er íbúatala alls heimsins? Þjóðabandalagið áætlaði, samkvæmt niðurstöðutölum frá 1939, að fólksfjöldinn í öllum heiminum hefði þá verið ná- lægt 2.170.000.000. Árið 1927 taldi The w0rld Peace Found- ation, að íbúatala heimsins væri 1.906.000.000, og byggði þá tölu á rannsóknum Þjóðabandalags- ins. Vitanlega eru slíkar tölur lítið annað en ágizkanir. I sumum löndum hefir aldrei far- ið fram manntal; í öðrum hefir manntalið verið ónákvæmt og ófullnægjandi, og í enn öðrum löndum hefir manntalið verið tekið svo óreglulega, að tölurn- ar eru enginn grundvöllur fyrir nákvæman samanburð. Talið er, að íbúatala heimsins aukist nú árlega um nálega 30 miljónir. Hagfræðingur nokkur áætlar, að jörðin muni geta framfleytt um sex miljörðum manna, eins og nú er, eða um það bil þref- földum núverandi íbúafjölda hennar. Eru bræður skyldari hver öðrum en foreldrum sínum? Frá sjónarmiði erfðafræði og líffræði eru systkin skyldari hvert öðru en hvoru foreldra sinna. Foreldri og barn eru að- eins skyld í aðra ættina, en systkin í báðar. Hve stór var stærsti livalur, sem veiddur hefir verið? Ekki er vitað, að nokkurn tíma hafi lifað á jörðunni stærri skepnur en hvalir. Þeir eru spendýr og ala mjög þroskaða unga, sem sjúga móður sína á sama hátt og ungar landspen- s
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.