Úrval - 01.02.1947, Qupperneq 61

Úrval - 01.02.1947, Qupperneq 61
FRÖÐLEIKSMOLAR 59 loft er í lungunum, loftgöngum og víðar. Mörgum mönnum skýtur alls ekki upp eftir að þeir hafa farið í kaf einu sinni. Maður, sem er að krukkna, reynir ósjálfrátt að bjarga sér, með því að busla. Við það sogast vatn niður í barkann, veldur hósta, sem tæmir lungun af lofti, og maðurinn sekkur. Ef allt loft tæmist úr lungunum, skýtur honum ekki afcur upp, einkum ef hann er alklæddur. Hinsvegar getur komið fyrir, að manni skjóti upp oftar en þrisvar áður en hann örmagn- ast og sekkur í hinzta sinn. Btíiigur strúturinn höfði sínu í sandinn? Margir halda, að strútar stingi höfðinu í sand, þegar þeir vilja dyljast, og ímyndi sér, að þeir sjáist ekki vegna þess, að þeir sjái ekki sjálfir. Þessi tilhæfulausa hug- mynd er að minnsta kosti tvö þúsund ára gömul, og á senni- lega rætur sínar að rekja til þess, að strútar stinga höfðinu í sand til að leita vatns undir honum, og hins, að þegar strút- ar hvíla sig, setjast þeir á hækj- ur sér og láta hálsinn og höfuðið hvíla á jörðunni fyrír framan sig. Meðan fuglinn er þannig hreyfingarlaus, er erfitt að koma auga á hann úr fjarlægð, og ef til vill veitir þessi stelling honcun einhverja vernd fyrir óvinum hans. Vex hár og skegg á dauðum mömium? Vísindamenn eru ekki á einu máli í þessu efni, en líkur benda til, að hár og skegg hætti að vaxa við andlátið. Það, sem virðist vera hár- og skeggvöxt- ur á líkum er skýrt á þann hátt, að vefurinn um hverja hársrót skorpni vegna uppgufunar vöðvavökvans. Vegna þess þarf stundum að raka lík, er þau hafa staðið uppi nokkra daga. Ekki deyja allir vefir líkamans jafn snemraa. Nokkrir hlutar hans geta haldið áfram að lifa klukkustund eða lengur eftir að hjartað hættir að slá. Þeir, sem halda því fram, að þess séu dæmi, að hár vaxi eftir clauð- ann, játa, að mjög sé það sjald- gæft og aðeins stuttan tíma. Það, að hárin lengjast og negl- ur á fingrum og tárn, sem stundum má sjá dæmi um á lík- um, er einungis afleiðing þess, að húðin skorpnar og leggst að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.