Úrval - 01.02.1947, Page 64

Úrval - 01.02.1947, Page 64
62 ÚEVAL sem gaf heiminum uppgötvun sína endurgjaldslaust, hafi fundið geislana seint um kvöld hinn 3. nóvember 1895, eftir að allir samstarfsmenn hans voru farnir úr rannsóknarstofunni. Röntgen kallaði þessa nýju geisla X-geisla vegna þess, að stafurinn x er látinn tákna ó- þekktu stærðina í reiknings- dæmum, og hann skildi ekki eðli þeirra. Þeir eru líka oft nefndir Röntgen-geislar, eftir vísinda- manninum. Hann hlaut Nobels- verðlaunin árið 1901. Geta hestar sofið standandi? Hestar geta sofið standandi. Prófessor C. F. Winehester við Missouri háskóla sagði 1943, að hestar hvíldust betur standandi en liggjandi. Á fótum þeirra er vöðvaútbúnaður, sem ,,læsir“ liðamótunum, svo að hesturinn hvílist eins og líkami hans stæði á stólpum. Stundum líða svo margir mánuðir, a.ð hestar leggjast ekki. En hescur, sem er sjálfráður, sefur, standandi eða liggjandi, milli átta og tíu klukkustundir á sólarhring. Þegar hestar sofa liggjandi, eru augu þeirra venjulega opin eða hálfopin, og þeir svofa svo laust, að þeir vakna við hinn minnsta hávaða. Sjaldan liggja þeir lengi í sömu stellingum, því að líkamsþunginn veldur því að blóðrásin heftist að vöðvunum og neðra lungað hálf lokast. á ★ 4r Einu sinní, þegar hin heimsfræga óperusöngkona Meíba var á leið til óperuhússins, sá hún tvo litla snáða vera að spigspora þar fyrir framan. Hún tók þá með sér inn, lét þá setjast bak við tjöldin og sagði: „Hérna megið þið vera og hlusta á mig, en þá verðið þið líka að sitja grafkyrrir." Þegar óperunni var lokið kom söngkonan til þeirra og sagði brosandi: „Jæja, ungu herrar, nú skuldið þið rnér tuttugu og fimm krónur hvor." Sá minni gekk þá fram, hneigði sig djúpt og sagði: „Frú min góð, við skuldum yður miklu meira." — Magazine Digest.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.