Úrval - 01.02.1947, Síða 67

Úrval - 01.02.1947, Síða 67
SAN MARINO 65 Síðustu orð Marinusar voru: „Ég yfirgef þig, þjóð mín, frjálsa gagnvart öllum mönn- um.“ Þegar Napóleon var að skipta Italíuskaga milli ættingja sinna, rakst hann á San Marino. Nefnd frá San Marino fór á fund hans, til þess að skýra honum frá sögu lýðveldisins. Napóleon brást vel við. Hann leyfði ekki einungis San Marino að vera við lýði, heldur bauð hann því meira landsvæði. En forsetinn, sem minntist orða Marinusar: „Við viljum ekki þumlung af landi annara, og látum ekki þumlung af voru landi,“ hafnaði boðinu. í fyrri heimsstyrjöldinni var San Marinövhlutlaust til aöbyrja með. En íbúarnir skutu saman 7000 dölum til hjálpar særðum hermönnum bandamanna og sendu hjúkrunarlið til vestur- vígstöðvanna. Þegar á leið stríð- ið, gerðust 15 San Marinobúar sjálfboðaliðar í ítalska hernum. Þrír voru teknir til fanga af Austurríkismönnum. San Mar- ino þótti sér misboðið og fór í stríðið. Á árunum fyrir síðustu styrjöld varð Mussolini æ gram- ari yfir þessum litla bletti, sem var tákn frelsisins í landi hans. Það hefði ekki borgað sig að kúga San Marino með vopna- valdi, því að það hefði haft ó- heppilegar afleiðingar út á við. í stað þess fékk Mussolini því áorkað, með hótunum og mút- um, að stofnaður var fasista- flokkur í San Marino. Lögi’egl- an og dómarinn voru sóttir til Rómaborgar, og Mussolini sá svo um, að menn þessir voru fasistar. San Marinobúar urðu að láta undan ofbeldinu. Af nöfnum útlendinga er nafn Lincolns þekktast í San Marino. Þegar ameríska borg- arastyrjöldin brauzt út, var Lincoln forseti gerður að heið- ursborgara lýðveldisins. Svar Lincolns er dagsett 7. mai 1861: „Enda þótt land yðar sé lítið, er ríki yðar eitt hið virðulegasta í sögunni. Það hefir sýnt frani á þann sannleika, sem er öllum velunnurum mannkynsins til uppörvunar, að stjórn, mynduð á grundvelli lýðræðisins, er fær um að fara þannig með völdin, að hún sé örugg og föst í sessi.*'; I september árið 1940 neyddu fasistasinnaðir valdamenn San Marino til að segja Bretlandi stríð á hendur. Mánuði síðar kom ókunnur maður til amer-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.