Úrval - 01.02.1947, Page 75

Úrval - 01.02.1947, Page 75
ÆVINTÝRIÐ UM TINKÓNGINN 7S- lengra inn í völundarvefi tin- félaganna í Lundúnum, Penang og Amsterdam. Brátt vöknuðu Bretar og Hollendingar við vondan draum. Það var orðinn nýr eigandi að tveim stærstu tinfélögunum brezku, Arnhem- tinbræðslufélaginu í Hollandi og brezk-amerísku tinnámunum í Síam. Hinn nýi eigandi var Símon Patinó. Stjérnartauma þessara fyrirtækja hafði hann annaðhvort sjálfur eða Antenor, sonur hans. Brátt kunngerðu Bretar og Hollendingar hið breytta ástand. Um nokkurra ára skeið hafði verið til tinhringur, sem hafði það markmið að aftra stórvægi- legum breytingum á tinverðinu, með því að takmarka heildar- framleiðslu málmsins. Tinjörfar Breta og Hollendinga höfðu jafnan setið þar í forsæti. Næst var forsetatign hvorki boðin Breta né Hollendingi, heldur Bólivíumanninum — Símon Patinó. Nú var hann ekki ein- asta tinkóngur Bólivíu, heldur og alls heimsins. Árið 1933 taldi franskur rit- höfundur, með áhuga á hag- fræðilegum niðurstöðum, Pat- inó nr. 8 af seytján ríkustu mönnum heimsins. Ríkari taldi rithöfundurinn Edsel Ford,„ Henry Ford, E. Rotschild, her- togann af Westminster, Vilhjálm II fyrrum Þýzkalandskeisara, furstan af Baroda og Sir BasiL Zaharoff, hergagnahöldinn. Nýafstaðin heimsstyrjöld gerði mörgum miljónamæringn- um Ijótan grikk, þar á meðal ýmsum tingoðunum. Brezka Malaja og hollenzku Austur- Indíur féllu í hendur Japönum.. Tinhungur var yfirvofandi. En nú var Bólivía höfuðtinforða- búr Bandamanna, og helmingur allrar tinframleiðslu þar vai- í höndum Patinós. Á meðan stóðu hinir brezku og hollenzku keppi- nautar hans uppi með tvær hendur tómar. I lok styrjaldarinnar stóð Símon Patinó á hátindi f jár og; frama. Þar er hann enn. M annvirkjafrömuðurinn. Hvað gerir hann við þessi hundruð miljóna, og hvað hefir hann gert ? Því verður ekki full- svarað, en svo að eitt sé nefnt, þá hefir hann þá kostnaðarsömu ástríðu að láta reisa stórhýsi og' ýmis mannvirki — einkuin heima í Bólivíu. Úr fjarlægð hefir hann sagt fyrir um sköp- un þriggja glæsihalla, sem stafa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.