Úrval - 01.02.1947, Side 84
'82
ÚRVAL.
.að veita fullkomin þægindi á
ferðalögum, heldur en flugvélar
munu verða færar um í náinni
framtíð. 1 loftskipum er t. d.
éngin hávaði eða titringur, og
þar er líka nóg gólfrými, reyk-
salur, hressingarskáli, hljóm-
Jistarsalur o. s. frv.
En burðarþolið er þó aðal-
atriðið í rekstrinum, og þar
virðist loftskipið hafa mikla
kosti fram yfir fiugvélamar.
Samanborið við þýzku loft-
skipin, sem höfðu fjóra hreyfla,
samtals 4.500 hestöfl, myndi ný-
tízku loftskip, með 7000 hest-
afla hreyflum og 125—145 km.
hraða á klukkustund, geta flutt
51 smálest 7200 km. vegalengd,
og myndi eyða Vs minna elds-
neyti en flugbátur með 8000
hestafla hreyflum og 350 km.
hraða á klukkustund, sem gæti
þó aðeins flutt 5 smálestir sömu
vegalengd. Enda þótt þessar
tölur séu ekki nákvæmar, gefa
þær þó góða hugmynd um,
hvaða verði hraðinn er keyptur.
Árið 1940 þurfti 7 Clipper-
fiugbáta til að flytja sama
þunga yfir Norður-Atlanzhaf
og loftskipið hafði flutt 1936.
Áhöfn Hindiriburgs var 44
menn og hreyflar þess höfðu
samtals 4.400 hestöfl. Flugbát-
arnir sjö höfðu samtals 28
hreyfla, sem framleiddu 42.000
hestöfl, og áhafnirnar voru 77
manns. Flugbáturinn Marz
vann það afrek árið 1945, að
flytja 6i/2 tonna farm rúmlega
7200 km leið á 28 klukkustund-
um, og var flugbáturinn rúinn
öllum ónauðsynlegum útbúnaði,
til þess að þetta mætti takast.
Loftskip, sem hefði 10 miljón
kubikfeta rúmtak og færi með
135 km hraða á klukkustund,
gæti flutt tíu sinnum þyngri
farm sömu leið á 56 klukku-
stundum.
Annað atriði er líka rétt að
taka til greina í þessum saman-
burði, enda er það ekki þýðing-
arlítið. Eitt sinn er Graj Zeppe-
lin, undir stjórn dr. Eckeners,
var úti yfir miðju hafi, biluðu
þrír af fjórum hreyflum loft-
skipsins. Loftskipið komst til
lands við illan leik, en það tókst
þó að bjarga bæði því og far-
þegunum.
Allt til þess er stríðið braust
lit árið 1939, voru sárafáir, sem
flogið höfðu yfir Atlanzhaf í
flugvélum. Það þótti ávalt mik-
ið afrek að fljúga þessa leið,
enda voru þeir fæm sem komust
á leiðarenda en hinir, sem mis-