Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 84

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 84
'82 ÚRVAL. .að veita fullkomin þægindi á ferðalögum, heldur en flugvélar munu verða færar um í náinni framtíð. 1 loftskipum er t. d. éngin hávaði eða titringur, og þar er líka nóg gólfrými, reyk- salur, hressingarskáli, hljóm- Jistarsalur o. s. frv. En burðarþolið er þó aðal- atriðið í rekstrinum, og þar virðist loftskipið hafa mikla kosti fram yfir fiugvélamar. Samanborið við þýzku loft- skipin, sem höfðu fjóra hreyfla, samtals 4.500 hestöfl, myndi ný- tízku loftskip, með 7000 hest- afla hreyflum og 125—145 km. hraða á klukkustund, geta flutt 51 smálest 7200 km. vegalengd, og myndi eyða Vs minna elds- neyti en flugbátur með 8000 hestafla hreyflum og 350 km. hraða á klukkustund, sem gæti þó aðeins flutt 5 smálestir sömu vegalengd. Enda þótt þessar tölur séu ekki nákvæmar, gefa þær þó góða hugmynd um, hvaða verði hraðinn er keyptur. Árið 1940 þurfti 7 Clipper- fiugbáta til að flytja sama þunga yfir Norður-Atlanzhaf og loftskipið hafði flutt 1936. Áhöfn Hindiriburgs var 44 menn og hreyflar þess höfðu samtals 4.400 hestöfl. Flugbát- arnir sjö höfðu samtals 28 hreyfla, sem framleiddu 42.000 hestöfl, og áhafnirnar voru 77 manns. Flugbáturinn Marz vann það afrek árið 1945, að flytja 6i/2 tonna farm rúmlega 7200 km leið á 28 klukkustund- um, og var flugbáturinn rúinn öllum ónauðsynlegum útbúnaði, til þess að þetta mætti takast. Loftskip, sem hefði 10 miljón kubikfeta rúmtak og færi með 135 km hraða á klukkustund, gæti flutt tíu sinnum þyngri farm sömu leið á 56 klukku- stundum. Annað atriði er líka rétt að taka til greina í þessum saman- burði, enda er það ekki þýðing- arlítið. Eitt sinn er Graj Zeppe- lin, undir stjórn dr. Eckeners, var úti yfir miðju hafi, biluðu þrír af fjórum hreyflum loft- skipsins. Loftskipið komst til lands við illan leik, en það tókst þó að bjarga bæði því og far- þegunum. Allt til þess er stríðið braust lit árið 1939, voru sárafáir, sem flogið höfðu yfir Atlanzhaf í flugvélum. Það þótti ávalt mik- ið afrek að fljúga þessa leið, enda voru þeir fæm sem komust á leiðarenda en hinir, sem mis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.