Úrval - 01.02.1947, Page 88

Úrval - 01.02.1947, Page 88
ÚBVAti 86 Jafnvel eftir að þokan var horfin, var Bikinilónið svo geislavirkt, að engum var óhætt að hafast þar við nema stutta stund, og það með sérstökum viðbúnaði. Fyrsti blaðamanna- hópurinn dvaldist þar aðeins hálfa klukkustund, en þó sýndu mælitæki, að hver maður hafði sogað í sig 2/J0 úr Röntgenein- ingu, en það er tvisvar sinnum meira en læknar leyfa á 24 klukkustundum. Eitt var athyglisvert við þessa tilraun: 1 fyrri sprenging- unni höfðu fáir fiskar drepist, en margir í þessari. Sennilega hefir sama bylgjan, sem grand- aði skipunum, orðið þeim að fjörtjóni, enda þótt banvæn geislaáhrif kunni líka að hafa gert sitt tiL Við neðansjávarsprenginguna gaus brúnleit vatnssúla upp með 2000 feta hraða á sekúndu. Nið- ur við flöt súlunnar mynduðust stór, hvítleit ský, sem dreifðust fljótt í fyrstu en síðar hægt, og svifu rétt fyrir ofan sjávarflöt- inn. Eftir fáar mínútur var sprengjusvæðið, um þrír og hálfur km. að þvermáli, hulið þoku og mistri. Efsti hluti skýsins varð fyrsí dökkbrúnn, en síðan hvítur og lýsandi, og hvarf brátt sjónum £ hin eðlilegu ský himinsins. Skip okkar kipptist dálítið tii. við sprenginguna, í þann mund er vatnssúlan birtist, en efthr svo sem eina mínútu kom loft- þrýstingurinn og daufur hvell- ur heyrðist, og þá hrikkti í skip- inu, eins og það hefði mætt stórri öldu. Innan klukkustundar var þokan horfin af sprengjusvæð- inu, en í nærri tvær klukku- stundir mátti greina mökkinn, sem færðist út að sjóndeildar- hringmun, rétt fyrir ofan haf- flötinn. Til þess að áhorfandinn getí- gert sér grein fyrir, hvað gerð- ist á lóninu, verður hann aú ferðast í huganum yfir 18 kmi breiðan og íriðsælan flöt Kyrrahafsins og inn á ógnar- svæðið, þar sem þrýstingur, hiti og banvænar geislanir gera smá- blett á yfirborði jarðarinnar eins óbyggilegan og yfirborð blossandi stjörnu á festingu himinsins. Hann verður að þekkja það sem er ósýnilegt í reykjarmekkinum og heyrist ekki í hávaða sprengingarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.