Úrval - 01.02.1947, Page 91

Úrval - 01.02.1947, Page 91
ÍÍT a mið mið snöru og deyfilyf 3$ skutullinn var fundinn upp til að vinna bug á þessu vand- kvæði. Þetta tæki er stór nál, sem fest er á endann á venjulegum skutli. Deyfilyfið er svo sterkt, að stærstu og hraustustu há- karlar liggja sem dauðir á bak- inu einni mínútu eftir að þeir verða fyrir áhrifum þess. Allur vandinn er að komast nógu ná- lægt til að reka nálina gegnum þykkan skráp skepnunnar og missa ekki af henni áður en hún sofnar. Hákarlar anda með því að vinna súrefni úr sjónum, sem rennur gegnum tálkn þeirra, þegar þeir eru á ferð. Þegar þeir eru látnir í vatn meðan þeir eru undir áhrifum deyfilyfsins, verður að láta kafara ,,teyma“ þá, þangað til þeir taka að rakna úr rotinu. Net hafa reynzt vel við veið- ar smærri háltarla. 1 einu neti, sem hafði legið næturlangt, voru eitt sinn 42 hákarlar af öllum stærðum og margra tegunda. Þá komst ég að því, að kútmag- inn í hákarlinum er heldur illa festur í kviðarholið. Þegar ég bað einn hásetann að draga 12 feta hákarl upp á sporðinum, svo að hægt væri að taka mynd af honum, brosti hann íbygginn, en gerði það, sem hann var beð- inn um. Meðan ljósmyndarinm var að mynda hákarlinn frá ýmsum hliðum, opnaði hann ginið og ældi kútmaga og görn- um. Hann var ekki gáfaðri en það, að hann klippti sundur véi- indað í sjálfum sér með tönnmi- um og varð það bani hans. Hákarlar virðast í ætt við geitur hvað matarlyst snertir. Hákarl, sem starfsmenn sjávar- dýrasafnsins veiddu, ældi haus af 250 punda hnýsu. Upp úr öðrum hákörlum hafa komið blikkdósir og spítnabrak. í há- karlamögum hafa auk þess fundizt reglustrikur og hand- klæði, og mér hefir verið sagt, að hákarl, sem veiddur var langt úti í Golfstraum, hafi hrækt út úr sér auglýsingaspjaldi með þessari áletrun: „Komið til Silv- er Springs.“ Það sýnir, hve langt menn eru komnir í aug- lýsingastarfsemi! Lítill búrhvalur náðist af til- viljun, enda koma þeir hvalir sjaldan nærri landi. Fiskimenn sáu þennan leika sér upp við landsteina og símuðu til safns- ins, sem var sex mílur í burtu. Bátar og vörubifreið voru þeg- ar send á vettvang. Hvalurimi var þegar kominn á of grunnt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.