Úrval - 01.02.1947, Side 92

Úrval - 01.02.1947, Side 92
$0 ÚRVAL vatn til þess að honum væri ó- hætt, og hann var rekinn nær iandi þangað til hann fjaraði uppi litlu síðar. Hvalurinn var dreginn, með blæstri og bægslagangi, upp á bilinn og ekið í hendingskasti í va,tnsgeymi til Marineland. í hákarlanetið kom af tilvilj- un risaskata, sem mældist 12 fet milli broddanna á börðunum, og vóg. nál. 1500 pund. Fiski- mennimir drógu netið með veið- inni upp á grynningu. Það var eins og verið væri að draga ólm- an hest gegnum brimið, því að skatan var sterk eins og fíll. Þegar komið var í flæðarmálið, var kaðall festur í annað barðið á henni og safninu gert viðvart. Láðs- og lagarbíll var sendur á vettvang og látinn draga sköt- una á þurrt, en hún var svo að- framkomin af viðureigninni, að hún drapst áður en unnt var að koma henni í sjóbúrið. Eitt sinn, er verið var að taka litmyndir fyrir safnið úr vclbát, var gefið merki frá rækjubáti, er var á veiðum skammt frá. „Við höfum hérna skrímsli handa ykkur,“ sögðu fiskimennirnir. Það var sex feta langur, 400 punda þungur svartur aborri, sem hafði flækzt í dragnót þeirra á 40 faðxna dýpi. Þessi botnfiskur yar alls- endis óvanur jafn litlum þrýst- ingi og var við yfirborðið, svo að hann belgdist upp af lofti og virtist ætla að springa. Hann var látinn í vatn tafar- laust og fluttur í skyndi í safn- ið, en þegar hann var látinn í sjóbúrið, var hann svo fullur af lofti, að hann komst ekki niður. Þá var maður sendur niður með dælunál á lengd við stóran hatt- prjón. Hann stakk á sundmaga fisksins, sem þegar í stað gat stungið sér til botns. Helzta veiðisvæðið fyrir há- karla og hnýsur við Marine- land er kynleg brennisteinsupp- spretta, sem gýs upp úr sjávar- botninum um þrjár mílui' fyrir utan Matanzavog. Uppsprettan er á 125 feta dýpi og nálega 100 fet í þvermál, og svo mikil, að straumurinn hækkar yfirborð sjávarins um fet yfir sjóinn um- hverfis. Brennisteinninn í vatn- inu er svo mikill, að lyktin af honum finnst í mílu fjarlægð undan vindi, og það er eins og smáfiskar laðist að honum, en þeir eru uppáhaldsfæða hákaria. og hnýsa. Ef maður situr í báti álengdar og horfir á aðfar- irnar — stórfiska éta smáfiska,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.