Úrval - 01.02.1947, Page 93
ÚT Á MIÐ MIÐ SNÖRU OG BEYETÚYF
91
18 feta hákarl allt niður í sex
þumlunga smáfiska — sér mað-
ur Ijósa mynd af lífsbaráttu-
kerfi náttúrunnar.
Dag nokkum, er við vor-
ttm í heitu sólskini að safna
dýrum nálægt uppsprettunni,
varð skemmtileg sjón fyrir
okk'ur. Að minnsta kosti tíu
sstórar sjóskjaldbökur, sem hver
var 100 til 350 pund að þyngd,
synti inn í miðja straumiðuna,
og létu sig síðan renna hægt út
í jaðarinn, hvað eftir annað, al-
reg eins og smákrakkar á renni-
braut á barnaleikvelli. í kring-
um uppsprettuna voru hnýsur að
eltast við smáfiska, sýnilega
fremur til skemmtunar en til að
seðja hungur sitt.
Seinna um daginn sigldum
við fram og aftur meðfram
ströndinni til að veiða smáfiska
á kastlínu, þangað til einn af
söfnurunum frá Marineland
benti stýrimanninum á sofandi
skjaldböku. Það var dregið úr
íerðinni og skutull festur á 200
feta langa línu, en á hinn endann
var sett dufl. Við létum bátinn
rujakast hægt að skjaldbökunni.
Skutullinn stakst gegnum
annað afturbægsli skjaldbök-
unnar. Hún vaknaði við vondan
draum og stakk sér til botns,
en tókst ekki að slíta sig lausa.
Hún hreyfði hvorki legg né lið
rneðan verið var að draga hana
upp í bátinn.
Þær voru ekki allar jafn and-
varalausar þennan dag. Það var
erfitl að hægja svo á vélinni, að
unnt væri að komast í færi án
þess að styggja þær, einkum
eftir að sjórinn tók að ýfast af
vindi. Við náðum tveim til við-
bótar, af tíu eða tólf, sem við
komum auga á. Hinar allar
urðu varar við okkur og teygðu
upp fávitalega hausa sína
nægilega snemma til að geta
stungið sér áður en skutullinn
hitti þær.
En hið furðulegasta, sem ég
sá þarna við strendur Florida,
var ekki fiskakyns. Við
Tavernie sá ég máfa setjast á
hausana á pelikönum, sem sátu
á sjónum og voru að reyna að
gleypa það, sem nef þeirra
tóku umfram magamálið. Máf-
arnir þjörmuðu svo að pelikön-
unum, að þeir létu eftir mat-
föng sín og flugu áleiðist tii
friðsamari veiðistöðva.
★ ★ ★