Úrval - 01.02.1947, Síða 93

Úrval - 01.02.1947, Síða 93
ÚT Á MIÐ MIÐ SNÖRU OG BEYETÚYF 91 18 feta hákarl allt niður í sex þumlunga smáfiska — sér mað- ur Ijósa mynd af lífsbaráttu- kerfi náttúrunnar. Dag nokkum, er við vor- ttm í heitu sólskini að safna dýrum nálægt uppsprettunni, varð skemmtileg sjón fyrir okk'ur. Að minnsta kosti tíu sstórar sjóskjaldbökur, sem hver var 100 til 350 pund að þyngd, synti inn í miðja straumiðuna, og létu sig síðan renna hægt út í jaðarinn, hvað eftir annað, al- reg eins og smákrakkar á renni- braut á barnaleikvelli. í kring- um uppsprettuna voru hnýsur að eltast við smáfiska, sýnilega fremur til skemmtunar en til að seðja hungur sitt. Seinna um daginn sigldum við fram og aftur meðfram ströndinni til að veiða smáfiska á kastlínu, þangað til einn af söfnurunum frá Marineland benti stýrimanninum á sofandi skjaldböku. Það var dregið úr íerðinni og skutull festur á 200 feta langa línu, en á hinn endann var sett dufl. Við létum bátinn rujakast hægt að skjaldbökunni. Skutullinn stakst gegnum annað afturbægsli skjaldbök- unnar. Hún vaknaði við vondan draum og stakk sér til botns, en tókst ekki að slíta sig lausa. Hún hreyfði hvorki legg né lið rneðan verið var að draga hana upp í bátinn. Þær voru ekki allar jafn and- varalausar þennan dag. Það var erfitl að hægja svo á vélinni, að unnt væri að komast í færi án þess að styggja þær, einkum eftir að sjórinn tók að ýfast af vindi. Við náðum tveim til við- bótar, af tíu eða tólf, sem við komum auga á. Hinar allar urðu varar við okkur og teygðu upp fávitalega hausa sína nægilega snemma til að geta stungið sér áður en skutullinn hitti þær. En hið furðulegasta, sem ég sá þarna við strendur Florida, var ekki fiskakyns. Við Tavernie sá ég máfa setjast á hausana á pelikönum, sem sátu á sjónum og voru að reyna að gleypa það, sem nef þeirra tóku umfram magamálið. Máf- arnir þjörmuðu svo að pelikön- unum, að þeir létu eftir mat- föng sín og flugu áleiðist tii friðsamari veiðistöðva. ★ ★ ★
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.