Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 97

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 97
ÉG DÓ FYRIR TVEIMUR ÁRUM 95- «nim. Hinn 6. marz var enn dælt í mig blóði og eftir það varð sjón mín eðlileg. En sama kvöid hækkaði sótthitinn, ég hafði fengið lungnabólgu. Mér voru þegar gefin sulfalyf. Hvers vegna var'ö ég blindur . . . — Negovski prófessor hefir skýrt mér frá orsökinni til blindu minnar. „Fyrstu dag- ana,“ skrifaoi prófessorinn í bréfi til mín, „tókum við eftir truflun á sjón- og talfærum, og var ástæðan sú, að heilafrum- urnar höfðu ekki fengið nær- ingu meðan á „dauðanum“ stóð. Þó að líkaminn vaknaði aftur til lífs, gat hann ekki orðið alheil- brigður í einum svip, og það hlaut að líða nokkur tími, áður en allir vefir tækju að starfa eðliiega. Við urðum að heyja sleitulausa baráttu fyrir lífi sjúklingsins.“ Ég hafði enga matarlyst, og mér var gefið meira blóð. I viku var ég ákaflega máttfar- Inn. Ég gat séð, heyrt og talað, en það var eins og fætur mínir væru höggnir af um hnén. Hinn 20. marz var ég fluttur í sjúkrahús langt að baki víg- línunnar. Dag nokkurn kom Valya Buklmyakova, hjúkrun- arkonan, sem vakti mig 4. marz, í heimsókn til mín. Hún sagði mér frá dauða mínum, að nafn mitt hefði verið skráð á lista jrfir hina dánu — og að Negovski prófessor hefði vakið mig til lífsins aftur. — Ég fór að íhuga og athuga sjálfan mig gaumgæfilega, til þess að komast að raun um, hvort ég hefði breytzt hinn 3. marz, er ég byrjaði nýtt líf, 21 árs að aldri. En ég komst að- þeirri niðurstöðu, að ég væri samur maður og áður. Ég fœ minnið aftur. — Hinn 21. apríl var ég send- ur með flugvél til Moskvu og var lagður í sjúkrahús þar í borginni. Skömmu síðar var ég lagður inn á taugasjúkdóma- deild hinnar læknisfræðilegu tilraunastofnunar, og þar var ég frá 4. maí til 9. september. Svo fór ég að staulast við hækjur, þar til ég gat gengið hækju- laust. — Tíminn, sem ég hafði verið liðið lík, hafði áhrif á minni mitt. Þegar ég t. d. las í bók, mundi ég ekki hvaða efni var á upphafi blaðsíðunnar, er ég hafði íokið henni. En minni mitt lagaðist smásaman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.