Úrval - 01.02.1947, Page 101

Úrval - 01.02.1947, Page 101
FORFBÐUR OKKAR tímamanninn, þrátt fyrir frum- stæð einkenni, svo sem þykkt beinsins. Af þessmn tveim hauskúpum er ennisbeinið óbrotið á annari, þ. e. Piitdownkúpunni, og sést að höfuðið hefir verið vel lag- að, án slútandi brúnabeina. Það skal tekið fram, að í Piltdown- farveginum fannst einnig neðri- kjálki, sem var óþekkjanlegur frá apakjálka. Bn hann er í siíku ósamræmi við mannskúp- una, að margir sérfræðingar telja að hann eigi ekkert skylt við hana, en sé úr einhverri út- dauðri chimpanzategund, enda fundust á sama stað bein fíla, hesta og hjarta. Við komumst því að þeirri niðurstöðu, og að vísu okkur til undrunar, að þessar frumstæðu manntegund- ir hafi verið mjög óiíkar inn- byrðis. Það er athyglisvert, að munm’inn á Pekinmanninmn, með lága ennið og stóru brúna- beinin, og Piltdowmanninum, með hið tiltölulega háa enni, er miklu meiri en munurinn á Ev- rópumanni nútímans og hinum frumstæðasta manni, sem nú lifir, Ástralíunegranum. En sem betur fór (fyrir fomleifafræðinginn), tókumenn að lifa í hellum, þegar ís- öldin færðist yfir, og þannig geymdust verkfæri þeirra, mat- arleifar og aska. Stundum finnst lag á lag ofan í hellunum, og innanum moldina eru tinnu- steinar, bein og aska. Einn stór hellir, sem ég gróf út í Pal- estínu, hafði verið mannabú- staður að staðaldri um tugi ár- þúsunda, gólflagið var 75 fet á þykkt og fullt af fornminjum. Það er ljóst, að auðveldara er að kynnast lifnaðarháttum manna með því að rannsaka bústaði þeirra heldur en með því að athuga verkfæri, sem fund- ist hafa, máð og dreifð í göml- um árfarvegum. Það vantar að vísu marga hluti; með rnjög fáum undan- tekningum hafa allir hlutir úr tré eyðilagst, og við þurfum ekki annað en að líta á frum- stæða kynflokka nútímans til að skilja, hve trjáviður er mikil- vægt atriði í búskap þeirra. Ástralíunegrar nota t. d. við í flest verkfæri sín og áhöld — spjót, skildi, krukkur, diska o. s. frv. — og það er engin ástseða til að álíta, að frummennirnir hafi ekki gert slíkt hið sama. Dýraskinn hljóta að hafa verið notuð í klæði, skjóður og á- breiður, en allar leifar þessa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.