Úrval - 01.02.1947, Page 106
304
ÚRVAL
Ákvörðunin um, hvað sé
„nú!“ — hin líðandi stund —
e.r orðin að vísindalegu vanda-
máli, sökum hinna miklu fjar-
iægða, sem stjörnufræðingarn-
ir glíma við á vorum dögum.
Mesti mismunur á ,,núi“ á
jörðinni nemur 3/10 úr sekúndu,
en það er sá tími, sem merki eða
athugun væri að berast með
hraða Ijóssins milli tveggja
fiarlægustu staða á jörðinni.
En þegar við horfum á sól-
ina og segjum að einhver at-
burður sé að gerast þar „nú,“
þá erum við að lýsa því, sem
gerðist fyrir átta mínútum,
því að ljósið er átta mínút-
ur á leiðinni frá sólinni til jarð-
arinnar.
Þegar við bregðum okkur til
stjarnanna, eykst þessi mismun-
ur geysilega. Ef stjörnufræðing-
ur, sem er að athuga Andro-
meda stjörnuþokuna, nábúasól-
kerfi okkar, sér stjömu blossa
upp skyndilega, er hann vitni
að atburði, sem gerðist fyrir
miljónum ára. Ef athugandi,
sem væri staddur miðja vega,
sæi slíkan atburð, er gerðist fyr-
ir 500.000 árum, myndi athug-
andi á jörðinni ekki sjá hann
fyrr en að liðnum 500.000 árirni
frá því augnabliki.
Þegar stjörnufræðingar skýra
okkur frá því, að alheimurinn
sé að splundrast og að ytri tak-
mörk hans færist út með ægi-
hraða, eru þeir að fræða okkur
imi ástand, sem ríkti í geimn-
um fyrir 500.000.000 árum.
CO + OO
Hjónaskilnaðir.
í Kanada skilja aðeins ein hjón af hverjum 161, í Englandi
ein af 96, í Svíþjóð ein af 33, í Noregi ein af 30, í Þýzkalandi ein
af 24, í Frakklandi ein af 21 og í Japan ein af 8. 1 Bandaríkjun-
um eru hjónaböndin lausust I reipunum, en þar skilja sjöundu
hver hjón.
★
Afbrýðisemi.
Kvenmiðill í Bandaríkjunum, sem var tvígift, var oft í sam-
bandi við framliðinn fyrri mann sinn. Seinni maðurinn varð af-
brýðisamur og sótti um skilnað.