Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 106

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 106
304 ÚRVAL Ákvörðunin um, hvað sé „nú!“ — hin líðandi stund — e.r orðin að vísindalegu vanda- máli, sökum hinna miklu fjar- iægða, sem stjörnufræðingarn- ir glíma við á vorum dögum. Mesti mismunur á ,,núi“ á jörðinni nemur 3/10 úr sekúndu, en það er sá tími, sem merki eða athugun væri að berast með hraða Ijóssins milli tveggja fiarlægustu staða á jörðinni. En þegar við horfum á sól- ina og segjum að einhver at- burður sé að gerast þar „nú,“ þá erum við að lýsa því, sem gerðist fyrir átta mínútum, því að ljósið er átta mínút- ur á leiðinni frá sólinni til jarð- arinnar. Þegar við bregðum okkur til stjarnanna, eykst þessi mismun- ur geysilega. Ef stjörnufræðing- ur, sem er að athuga Andro- meda stjörnuþokuna, nábúasól- kerfi okkar, sér stjömu blossa upp skyndilega, er hann vitni að atburði, sem gerðist fyrir miljónum ára. Ef athugandi, sem væri staddur miðja vega, sæi slíkan atburð, er gerðist fyr- ir 500.000 árum, myndi athug- andi á jörðinni ekki sjá hann fyrr en að liðnum 500.000 árirni frá því augnabliki. Þegar stjörnufræðingar skýra okkur frá því, að alheimurinn sé að splundrast og að ytri tak- mörk hans færist út með ægi- hraða, eru þeir að fræða okkur imi ástand, sem ríkti í geimn- um fyrir 500.000.000 árum. CO + OO Hjónaskilnaðir. í Kanada skilja aðeins ein hjón af hverjum 161, í Englandi ein af 96, í Svíþjóð ein af 33, í Noregi ein af 30, í Þýzkalandi ein af 24, í Frakklandi ein af 21 og í Japan ein af 8. 1 Bandaríkjun- um eru hjónaböndin lausust I reipunum, en þar skilja sjöundu hver hjón. ★ Afbrýðisemi. Kvenmiðill í Bandaríkjunum, sem var tvígift, var oft í sam- bandi við framliðinn fyrri mann sinn. Seinni maðurinn varð af- brýðisamur og sótti um skilnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.