Úrval - 01.02.1947, Síða 114

Úrval - 01.02.1947, Síða 114
112 tTRVAL tim. Auk þess var hægt að sann- prófa þennan útreikning, hve- nær sem nýr fangahópur kom um borð, og við vissum hvenær skipið breytti um stefnu, með því að fylgjast með hreyfing- um stýrisútbúnaðarins. Við höfðum falið nokkur landakort í lestinni og á þau var leið skipsins mörkuð og staðir skipsins ákvarðaðir. Næstu vikur lögðum við lundurdufl í Cookssundi, norð- ur af Ástralíu. Við vorum ákaf- lega órólegir, meðan verið var að leggja duflin. Sjóliðamir voru geðvondir og aginn strang- ur. Við vorum þögulir og hætt- um hinu venjulega masi og gamanyrðum. Við bjuggumst alltaf við, að árás yrði gerð á skipið. Því að ef brezkt herskip rækist á okkur og bardagi hæf- ist, myndi ein sprengikúla nægja til þess að sprengja skip- ið í loft upp. Við bjuggum við sultarfæði. Við lifðum aðallega á rúg- brauði og kaffi, en um hádegið fengum við niðursoðið kjöt og bragðvondar, þurrkaðar kart- öflur. í lestinni var ekki önnur birta en dauft, bláleitt raf- magnsljós, en þessi litur var notaður af því að blátt sást síður en hvítt, þegar verið var að leggja dufl. Það er ómögu- legt að ímynda sér, hve þreyt- andi það er, að sitja klukku- stundum saman í bláu ljósi. Fangarnir voru eins og liðin lík í þessari draugalegu birtu. Þessi aðbúð gerði okkur taugaveiklaða; en þegar tillit er tekið til þess, hve sundurleit- ir menn voru þama saman komnir, margir óvanir öllum aga, og allir lokaðir inni eins og rottur í gildru, má telja það furðulegt, hve rólegir við vor- um yfirleitt. En okkur var ljóst, að eina von okkar var fólgin í því, að við værum rólegir. Því að sérhver uppsteitur í lestinni myndi hafa haft hinar alvarleg- ustu afleiðingar. Handsprengj- ur og sjóðandi heit gufa myndi hafa drepið okkur alla. Eftir slík áhyggju- og erfið- leikatímabil varð það næstum léttir, er nýtt skip var hertekið. Það þýddi hernaðaraðgerðir, á- hrifamikla sjón, og nýja fanga til að ræða við. Þegar við höfð- um siglt í sex daga frá Gabo, tók Wolf þrímastrað, amerískt seglskip, Béluga, sem var á leið- inni frá San Francisco til Sidn- ey, með benzínfarm. Þetta skip
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.