Úrval - 01.02.1947, Side 118

Úrval - 01.02.1947, Side 118
116 ÚKVAL brottför eimskipsins Matunga, siglingaleið þess og famii. Matunga var hlaðið 500 lestum af kolum og öðrmn varningi. Parmurinn gat ekki verið heppilegri, þó að hann hefði beinlínis verið ætlaður Wólf. Matunga var hertekið 6. ágúst. Að vísu bættust nýir fangar í hópinn, en við fengum líka auknar matarbirgðir, frétt- ír og umfram allt tóbak. Nýju fangamir, sem voru eðlilega dálítið ruglaðir, áttu lítið að gera í hendur þess tóbakslausa hóps, sem beið þeirra. Brátt fóru farþegarnir af Matunga að klöngrast niður lestarstigann. Þeim blöskraði óþrifin og ódaunninn í lestinni, sem átti að verða dvalarstaður þeirra. En áður en þeir gátu áttað sig, voru þeir umkringd- ir af föngum, sem grátbændu þá um tóbak. Gamall kunningi minn var meðal hinna nýkomnu, og ég ruddist gegnum þröngina til hans. Hann starði á mig alveg foiviða. Svo sagði hann: — Guð minn góður! ... Því.. Hvað hafa þeir gert þér? Mér varð ailt í einu ljóst, að ég var aðeins klæddur í einar, óhreinar stuttbuxur; að ég var orðinn grindhoraður; að ég var svartur af sólbruna, og að ég var nauðrakaður um höfuðið, tii þess að forðast lús. Við höfð- um ekki veitt útliti okkar at- hygli, fyrr en þetta velklædda. fólk frá Matunga birtist í lest- inni. Wolf fór með þetta síðasta, herfang sitt til eyjarinnar Waigeu, nálægt miðjarðarbaug, inn í eitthvert dásamlegasta skipalægi í heimi. Eyjan var vaxinn pálmum og allskonar kynlegum framskógargróðri, og páfagaukar og margskonar skrautfuglar vora þar á sveimi. Landslagið var svo yndislegt. að það var líkast draurnsýn. En það var stillilogn, og loftið var fullt af þef af rotnandi jurtum. Á ströndinni sáum við eyjar- skeggjana. Þeir voru með úfið hár og rauðar sáraskellur um allan líkamann. Eftir dagsetur fór malaríuflugan á kreik og var ógrynni af henni. Hitinn var svo mikill, að mennimir, sem áttu að skipa upp úr ástralska skipinu, urðu að vinna með hvíldum. Samt var unnið að því að hreinsa katlana og athuga vélarnar, og kafarar voru jafnvel látnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.