Úrval - 01.02.1947, Side 120

Úrval - 01.02.1947, Side 120
118 •0RVAL hafið og stefndi á Singapore, til þess að leggja þau tundur- dufl, sem eftir voru. Þetta var svo mikið dirfskubragð, að nærri stappaði brjálæði. Singapore var þá sem nú, þýðingarmesta flotahöfn á Austurlöndum. í raun og veru fara öll viðskipti Austurlanda um hið þrönga Malakkasund, og allt þetta svæði var undir stöð- ugu eftirliti. Það virtist vera hreint og beint sjálfsmorð fyr- ir Wólf, sem gekk aðeins 11 mílur, að hætta sér inn á þetta svæði. Samt sem áður sigldi Nerger hiklaust yfir Javahafið og í gegnum alla skipaþvöguna, sem kom frá Macassar og Bata- viu: olíuskip, strandferðaskip, flutningaskip og farþegaskip. Hið stóra, svarta, dulbúna her- skip skar sig úr hinum marg- litu skipum, sem þarna fóru um. Miklar varúðarráðstafanir voru gerðar, til þess að bæta úr öllum göllum, sem kunnu að vera á dulbúningi skipsins. Án þess að breyta skyndilega um stefnu, reyndi Wolf að forðast skip, er fram hjá fóru. Þegar óhjákvæmilegt var að heilsa með flöggum, voru norsk, sænsk, brezk, amerísk eða holl- enzk flögg dregin að hún, en Nerger svaraði ekki, ef hlutlaus skip spurðust fyrir um nafn skipsins. Eina timglskinsbjarta nótt voru gefin hættumerki: AUt komst í uppnám, er tilkynnt var af stjórnpalli: — Beitiskip fyrir stafni. Skytturnar lágu flatar við fallbyssurnar og tundurskeyta- hlaupin og biðu. Ekkert heyrð- ist nema dynkirnir í vélunum og hvinurinn í þéttiloftinu, er ver- ið var að reyna tundurskeyta- hlaupin. Beitiskipið sigldi með f ullum 1 jósum, og sást eins greini- iega í tunglsskininu og Wolf hlaut að sjást frá því. En það hélt áfram, án þess að gefa stöðvunarmerki: Hvers vegna merkið var ekki gefið, veit eng- inn nema skipstjóri þess. Að minnsta kosti var Wolf svo heppinn, að við vorum farnir að halda, að kölski gamli hefði tekið sér aðsetur í skipinu. Um miðnætti var tundurduflalögn- in hafin, og var lagt 110 duflum alls þessa nótt. Okkur létti, þegar síðasta duflið fór fyrir borð, og sjóliðarnir ráku upp lágvær gleðióp, því að þeim var ekki betur við duflin en okkur. Um aftureldingu var Wolf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.