Úrval - 01.02.1947, Page 123

Úrval - 01.02.1947, Page 123
VlKINGASKIPIÐ „ÚLFURINN" 121 blendingar og nokkrar konur og börn — hið venjulega safn manna af öllum þjóðernum, sem ferðast á farþegaskipum Aust- urlanda. Þegar fangarnir höfðu verið flokkaðir — konum og börnum var komið fyrir miðskips, og hlúð að þeim eftir föngum eins og ávallt var gert —stofnaði Nerger til fjöldaútfarar. Hinir látnu voru sveipaðir í sængur- dúk sinn, og Nerger viðhafði hina venjulegu útfararsiði. Nerger og menn hans fóru um borð í Hitachi Maru, til þess að framkvæma athöfnina. Þetta var ákaflega mikilfengleg sjón: herskipið og hertekna skipið lágu hreyfingarlaus í rauðu aft- anskini Indlandshafsins, líkmn var varpað útbyrðis, og síðan tóku skrúfurnar að snúast aft- ur og bæði skipin fjarlægðust þennan óhappastað. Síðar komumst við að raun um, að skipstjórinn á IHtachi Mant hafði hagao sér eins illa og frekast var unnt. Skip hans gekk 14 mílur, og hafði því ekki átt að láta ókunnugt skip kom- ast í skotmál við sig. En þegar Wólf var kominn í skotmál, dró skipstjórinn fyrst upp merki um það, að hann féllist á kröfur herskipsins, en jafnframt lét hann miða fallbyssunum og hélt ferðinni áfram. Þetta olli skot- hríð Wolfs. Og að síðustu reyndi hann að nota loftskeytin, eftir að skipið hafði staðnæmst og var á valdi óvinarins. Þetta var óslitið fálm og flaustur allt saman. Að síðustu kórónaði japanskt skipstjórinn verk sitt með því að fremja sjálfsmorð um borð t Wolf. Næsta morgun vörpuðu skip- in akkerum í lóni Maldiveeyj- anna. Það var undravert, hve góð sjókort Nerger hafði, og hve djarft hann sigldi um ó- kunn sund. Hérna sigldi hami í gegn um þröngt sund á Kór&l - rifinu — sund, sem jafnvel híð minnsta skip myndi ekki þora að fara um, án leiðsögumanns. Hitachi Maru var með dýr- mætan farm: silki, kopat, gúmmí, te og þúsundir kassa a£ niðursoðnum krabba og huraar. Ef þessi farmur hefði komizt til Þýzkalands, myndi hana hafa selzt fyrir of fjár. Skipið myndi líka hafa vakið mikla athygli sem herfang. Þess vegna var tekið til við að gera við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.