Úrval - 01.02.1947, Page 125

Úrval - 01.02.1947, Page 125
VÍKINGASKIPIÐ „ÚLFURINN' 123 beirra, sem gátu nærst — og á- hrifin á heilsu þeirra voru hræðileg. Flestir skyrbjúgssjúklingarn- ir höfðu fótavist, enda þótt þeir væru magrir og óstyrkir, en einum fanganna hafði hrakað ört og var hann orðinn brjálað- ur. Dag nokkurn kom upp eldur í kolageymslu skipsins. Það hefði getað orðið til þess, að við hefðum verið settir á land á. Madagascar, sem var skammt i burtu, og þaðan hefðurn við getað horft á Wolf brenna. En vonir okkar brugðust. f stað þess að yfirgefa skipið, barðist skipshöfnin við eldinn, unz hann varð slökktur. Næsta morgun urðum við enn fyrir vonbrigðum. f dögun sást skíp framundan. Það staðnæmd- ist þegar, er Wolf hafði dregið upp gunnfánann. Það var spænska kolaskipið Igotz Mendi, á leið frá Delagoaflóa til Colombo, hlaðið 7000 smálest- um af kolum. Skipið var hlut- laust, en Nerger var ekki að hugsa. um slíka smámuni. Nú var Nerger laus við allar á- hyggjur vegna kolaskorts — en áhyggjur okkar fóru vaxandi. Það var sýnilegt, að ætlunin var að komast til Þýzkalands eða sökkva niður á hafsbotn, ef það tækist ekki. Skipin voru bundin saman hjá Cargadoseyjunum, og skips- höfnin var önnurn kafin í marga daga við umskipun kolanna, og við að mála og dulbúa Igotz Mendi. Þetta skip hafði verið á- kaflega skrautlegt að útliti — en þegar grá málning hafði hul- ið hina skæru iiti þess, var það eins og annað skip og bar lítið á því. Þegar kolaumskipunínni var lokið, var kvenfólkið, ásamt öldruðum og veikum föngum, flutt yfir á Igotz Mendi og skip- ið sett undir stjórn Rose liðsfor- ingja. Ákveðið var að skipin hittust suðvestur af Höfðaborg, og skildust svo leiðir, því að það myndi hafa vakið grun eft- irlitsskipa, ef þau hefðu haft samflot. Hinn 30. nóvember 1917 hafði Wolf verið í hafi í 12 mánuði og var enn 7000 mílur frá heimahöfn sinni. Nerger skip- stjóri hélt upp á afmælið með því að taka enn eitt herfang — ameríska seglskipið John H. Kirby, sem var á leið til Port Elizabet og Durbin, með 270
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.