Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 2
Efni í gömlum heftum.
Þess hefur orðið vart, að marg-
ir lesendur óska eftir upplýsing-
um um efni og greinar, sem áður
hafa komið í Úrvali, og skal hér
drepið á nokkrar greinar og
greinaflokka.
Úrval hefur birt þrjá erinda-
flokka, sem upphaflega voru flutt-
ir í brezka útvarpið. 1 3. hefti 5.
árg. birtist ermdaflokkurinn
„Vandamál og kröfur vorra tíma,“
í 5. hefti 6. árg. erindaflokkur-
inn „Hvað er lífsnautn ?“ og i 1.
hefti 7. árg. erindi um trúmál,
„Á hvað trúi ég?“ Um áfengis-
mál og ofdrykkju hafa birzt þrjár
greinar: „Samhjálp drykkju-
manna“ í 1. hefti 4. árg. „Of-
drykkja og eiturlyfjanautn" í 2.
hefti 5. árg. og „Er ofdrykkja
ólæknandi?" í 3. hefti 6. árg.
Bókin „Adam“, hin afburða-
skemmtilega framtíðarsaga um
manninn, sem einn allra manna
á jörðinni heldur frjósemi sinni
eítir að sprenging varð í kjam-
orkuveri, birtist í 3. hefti 6. árg.
Um bólusetningu gegn berkla-
veiki birtist grein í 3. hefti 6. árg.
og heitir hún „BCG — banabiti
hvita dauðans".
Gamlir árgangar Úrvals.
Allmörg gömul hefti Úrvals em
uppseld, en nokkur eintök em enn
til af öðrum. Til hægðarauka
fyrir þá, sem eiga vilja Úrval frá
upphafi, en vantar eitthvað inn i,
birtum við eftirfarandi:
I. árgangur er allur uppseldur.
H. árgangur: Af honum em 1.
og 3. hefti uppseld, en hin til í
nokkmm eintökum.
in. árgangur: 1. og 3. hefti
tíRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi.
Ritstjóri: Gísli Ölafsson, Leifsgötu 16. Afgreiðsla Tjamargötu 4,
pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 8,50
hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: Úrval, pósthólf 365, Reykjavík.
Sent til allra bóksala á landinu, og taka þeir við áskriftum. Einnig
er ritið sent til áskrifenda, sem ekki búa í nágrenni bóksala.
ÚTGEFANDI: STEINDÖBSFBENT H.F.
uppseld, hin til í nokkram eintök-
um.
IV. árgangur: 1. hefti uppselt,
hin til í nokkrum eintökum.
V. árgangur: Fæst allur, nema
1. hefti, 4. hefti þó aðeins í örfá-
um eintökum.
VI. árgangur fæst allur, en flest
heftin aðeins í fáum eintökum.
VH. árgangur: Af lionum eru
komin tvö hefti, sem era uppseld
á afgreiðslunni, en væntanlega
verður eitthvað fáanlegt af þeim
í byrjun næsta árs.