Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 113

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 113
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 111 ur var í rauninni eins konar á- nauð heilla þjóða. Ef við ætlum að virða fyrir okkur starfsaðferðir reglulegs landvinningasnillings, þá skul- um við athuga afrek Alexanders mikla, sem hóf landvinninga síðar, þegar tæknin var orðin allþroskuð. Til þess að geta lagt undir sig landið, varð hann að sigra persneska herinn. Og til þess að tryggja landvinninginn, varð hann að drepa Persakon- ung. Hann lagði sig allan fram tH að framkvæma þetta tvennt, og honum tókst það. En þegar því var lokið, reyndi hann að valda eins litlum truflunum í hertekna landinu og honum framast var unnt; hann reisti jafnvel guðum hinna innbornu musteri. Hann eyðilagði eins lítið og hann gat, því að eytt land er einskisnýtt. Síðan var lítill vandi að láta landvinning- inn borga sig, því að hann var ekki lengur konungur hinnar litlu og hrjóstugu Makedoníu; hann var konungur konunganna og gat notið ávaxta hins sið- menntaða heims. Þegar um slík- an landvinning var að ræða, varð ekki mikil breyting á íbú- unum, og truflunin á lifnaðar- háttunum var sáralítil — varla meira en tízkusveifla. O Þegar borgirnar voru einu sinni komnar á fastan fót, um 2500 f. Kr., hófst eftirtektar- verð þróun á sviði siðfágunar og munaðar. Þetta kemur eink- um fram í listum. Margt af þess- um nýju gripum og verkum hefur geymzt óskemmt fram á þennan dag: byggingar, graf- hvelfingar, líkneski, skrautker, listasmíði úr málmi, gler, smurningakistur og aðrir grip- ir úr viði, hlutir úr fílabeini, veggmyndir og jafnvel bók- menntir. Öll þessi listaverk, voru gerð fyrir fáa útvalda. Ekkert einstakt land gat framleitt öll þessi sjaldgæfu og dýrmætu efni. Af því leiddi, að verzlunin hófst. Áburðardýra- lestir og skip voru send til ann- arra borga eða til frumstæðari þjóðflokka, sem gátu látið gull, loðskinn eða krydd í skiptum fyrir annan varning. Eftir árið 2500 f. Kr. komu seglskip til sögunnar og siglingafræðinni fleygði fram. Enda þótt kaup- mennirnir kæmu ekki fram með neitt nýtt, sem orð er á gerandi, dreifðu þeir að minnsta kosti því, sem þegar var þekkt. Þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.