Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 114

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL f ærðu líka út landfræðiþekking- una á raunhæfan hátt. Með uppgötvun ritlistarinnar kemst saga mín inn á ljóssvið sögunnar. Ritlistin virðist hafa skapazt með hægfara þróun eins og ailt annað. Fyrst var myndin, og síðan einfaldari mynd, sem iíktist rissi. Að lokum var þessi einfalda mynd látin tákna orð í stað hlutarins. Stafrófið var ekki fundið upp fyrr en síðar; það er ekki unnt að rekja það iengra aftur í tímann en til árs- ins 1500 f. Kr. eða þar um bil. En stafrófið var ekki nándar- nærri eins þýðingarmikill á- fangi og margt annað. Sumar þjóðir, eins og t. d. Kínverjar, komust af með eins konar mynd- letur árþúsundum saman. Eftir að stafrófið kom til sögunnar, hefðu raunverulega allir átt að geta orðið læsir og skrifandi, en í reyndinni varð það svo öld- ura saman, að lestur og skrift var sérgrein skrifara eða minnsta kosti mjög fárra manna. Þrælar, bændur og einnig margt yfir- stéttarfólk, einkum konur, voru •ólæs og óskrifandi alla ævi. O Um 2000 f. Kr. var heimurinn búinn að fá á sig mynd, sem «kki breyttist að ráði í 3000 ár, eða um mestan hluta þess tíma- bils, sem skráð saga nær yfir. Tilbrigði lífsins og hátterni mannanna var mjög svipað því, sem það hefur verið æ síðan — Það sveiflaðist frá villimennsku til hámenningar og allar götur þar á milli. Miðdepillinn voru borgirnar, sem þegar voru orðn- ar innbyrðis ólíkar og lágu imi- an konungsríkja og keisara- dæma, sem voru sífelldum breytingum undirorpin. Fyrstu menningarmiðstöðv- arnar voru í Egyptalandi og Mesópótamíu. Milli þeirra var röð allmerkra borga og stóðu þær á mjórri mön frjósams land- svæðis, er teygðist gegnum Palestínu, Fönikíu, Sýrland og Assyríu. Handan við þetta svæði voru einskonar útvarðaborgir — til austurs, í suðurhlíðum írönsku fjallanna; til vesturs, á Krítarey, og ef til vill á fleiri eyjum í Miðjarðarhafi, og einn- ig í Litlu Asíu. Enda þótt menn- ing allra þessara borga væri mjög áþekk, áttu þær í stöðug- um ófriði sín á milli. O Um 800 f. Kr. höfðu Grikkir — sem voru upphaflega innrás- arkynþáttur að norðan — skap- að sér lifnaðarhætti, sem voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.