Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 85

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 85
ÁNAMAÐKUR BRBYTTI LlFI HANS 83 safna maðkamold við vegginn á nokkra daga fresti og nota hana í úrvalsblómabeðin sín. „Úr því að ánamaðkarnir gátu bætt gróðurmold Frakk- ans, hversvegna ættu þeir þá ekki að geta breytt spildunni okkar í frjósaman garð?“ spurði Barrett konu sína þennan dag árið 1936. Hann fór að lesa ritgerðir um ánamaðka, allt frá Aristótelesi til Darwins og fram á okkar daga. Ánamaðkarnir losa um jarðveginn með því að vera stöð- ugt að bora sig í gegn um hann; þeir breyta leifum jurta og dýra í frjósama mold; þeir breyta efnum jarðvegsins í uppleysan- iega plöntunæringu, og öll göngin, sem þeir grafa, auðvelda lofti og vatni leiðina niður í jarðveginn. Dr. Barrett ályktaði sem svo, að hann gæti ekki unnið nytsamara verk á ólifðum æviárum sínum en að ,,beizla“ ánamaðkinn, og bæta með því að einhverju leyti úr matvæla- skortinum í heiminum. Hann byrjaði með nokkrum ánamöðkum, sem teknir voru úr moðáburði • um regntímann. Hann komst að raun um, að möðkunum fjölgar mjög ört við rétt skilyrði og ef þeir fá nóg viðurværi. Þeir þrífast vel á laufi, grasi, húsdýraáburði og matvælaúrgangi (sem grafa skal niður). Tilraunir læknisins báru þann árangur, að hrjóstruga land- spildan varð æ gróðursælli. Þegar honum þótti tré eða runni taka of litlum framförum, gróf hann holu við rætur þess og fyllti hana af mold úr maðka- gróðurbeði sínu. Grasspretta varð þrisvar sinnum meiri en hjá nágrönnunum og aldini og jarðarávextir sköruðu langt fram úr að stærð og gæðum. Tilraunir, sem gerðar voru við ýmsa háskóla, gáfu sömu raun. Ánamaðkur, sem er uppi á yfirborðinu á nóttinni og grefur sig niður í jörðina á daginn, flytur upp sem svarar þyngd sinni af nýjum jarðvegi á hverj- um sólarhring. Þessi nýji jarð- vegur er afburðagóð plöntu- næring. Jarðvegur, sem ána- maðkar hafa breytt þannig, hefur reynzt innihalda fimm sinnum meira af köfnunarefni, sjö sinnum meira af fosfati og ellefu sinnum meira af kalí, samkvæmt tilraunum sem gerð- ar hafa verið í tilraunastöð Connecticutfylkis. Dr. Barrett telur, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.