Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 69

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 69
FLUGAFREK LINDBERGHS 67 raddir kváðu við í stjórnlausum fögnuði. Lindbergh stöðvaði hreyfilinn, svo að skrúfan yrði ekki neinum að fjörtjóni. Það brakaði og brast í flugvélinni imdan ofurþunga mannhafsins. Lindbergh opnaði hurðina og kallaði í ofboði á aðstoðarmenn, en rödd hans kafnaði í látunum. Honum var svift út úr flug- mannsklefanum, gekk manna á milli, ýmist uppréttur, li'ggjandi eða á höfði. Hálftími leið áður en fætur hans snertu jörðu. Þá komu franskir flugmenn honum til bjargar. Skeytin bárust með hraða raf- magnsins út um allan heim. Um gjörvalla Ameríku voru út- varpsdagskrár og kvikmynda- sýningar stöðvaðar í miðju kafi. Piltarnir í Ryanverksmiðjunni æptu sig hása. Hið virðulega dagblað New York Times gaf sér lausan tauminn og setti þvert yfir sex síður lesmáls stærstu fyrirsögn, sem það hafði nokkru sinni notað: LINDBERGH TÓKST ÞAÐ! O Það þurfti sterk bein til að þola það, sem á gekk næstu mánuði, en Lindbergh tókst að varðveita meðfætt lítillæti sitt, hvort heldur var frammi fyrir þjóðhöfðingjum eða þúsundum áheyrenda. Honum var lagið að færa einlægar hugsanir í ein- faldan, tilgerðarlausan búning — eins og þegar hann í fyrstu ræðunni, sem hann hélt á æfi sinni, færði frönsku þjóðinni samúð sína og hluttekningu vegna missis flugmannanna Nungesser og Coli, sem gert hefðu, sagði hann, tilraun til miklu hættulegra afreks en ég. Þegar hann lagði af stað heimleiðis, á beitiskipi sem for- seti Bandaríkjanna hafði sent eftir honum, voru tilboð frá kvikmyndafélögum og auglýs- endum komin upp i tvær og hálfa miljón dollara. Hann afþakkaði þau öll, og tók aðeins við Orteig-verðlaununum og rit- launum og launum fyrir tækni- legar upplýsingar í sambandi við flugið. Ferðin hafði verið farin til að efla flugtæknina, og það gerði hún. Margir fordómar í sambandi við flug hurfu og farþegaflug jókst. Flugpóstur ferfaldaðist þetta ár. O Lindbergh átti eftir að reyna bæði sorg og gleði, lán og ólán næstu árin, kynnast hollráðum og launráðum, skjátlast og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.