Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 24

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL að um trygga fjárfestingu sé að ræða. Auk þessa skorts á kaupend- um málverka, hafa þau ekki neinu hlutverki að gegna í hin- um þröngu húsakynnum nú- tímaheimila. Byggingarlist nú- tímans lætur hangandi myndum ekki eftir mikið veggrúm. Smekkur samtíðarinnar kýs heldur að veggfletinum sé ekki íþyngt; hann kýs óbrotnar lín- ur og mikla birtu. Ég þekki nýtízku málara, sem búa í nýtízku húsum, þar sem þeir hengja jafnvel ekki sínar eigin myndir á veggina. Málara- stofan er út af fyrir sig; hún er verkstæði, þar sem gerðar eru myndir handa fólki, sem enn býr í gamaldags húsum. Til þess að skilja, hvað skeð hefur, og hvers vegna málara- listin hefur glatað öllum tengsl- um við raunveruleika lífsins, verðum við að bera saman hlut- verk nútímalistamannsins og listamanna fyrri tíma. Fram að sextándu öld voru listmálararnir handverksmenn. Almennt talað voru þeir ekki eingöngu málarar. Þeir höfðu verkstæði, sem leystu af hendi hvers konar innanhússkreyting- ar, og þeir, sem fólu þeim verk- efnin, voru venjulega kirkju- höfðingjar, stundum borgaráð, stundum prinsar. En það voru alltaf pöntuð verk, og það voru alltaf verk, sem ætlað var sérstakt hlutverk. Pöntunin, sem kirkjan gerði hjá glermálaranum, var jafnýtarleg og nútímasamningur um bygg- ingu á verksmiðju. Allir hinir miklu málarar miðaldanna og endurreisnar- tímabilsins, allt til Michaelang- elo, voi'u handverksmenn, er unnu samkvæmt formlegum samningum. Svo, þegar tímar liðu, voru málararnir og myndhöggvar- amir látnir sjálfráðir um að tjá sinn eigin persónuleika, eins og við kölliun það. Þeim voru enn falin sérstök verk að vinna — til dæmis að mála mannamynd- ir — en yfirleitt má segja, að málararnir hafi tekið sér meira frjálsræði í efnisvali — við- fangsefnin urðu samstillingar, landslag, og loks tóku þeir að mála „abstrakt“. Auðugur listunnandi á mið- öldum mundi aldrei hafa getað skilið, hvers vegna hann ætti að greiða gull fyrir tilgangs- lausa samsetningu hringa og ferhyrninga. Ef stungið hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.