Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 107

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 107
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 105 mínar gerðust á sviði flutninga og geymslu. Ég fann upp marg- ar aðferðir í þessu skyni, auk þess sem ég notfærði mér ílát frá náttúrunnar hendi svo sem grasker. Ég lærði að búa til poka eða belgi úr dýraskinnum. Þeir voru ákaflega gagnlegir hlutir, og það var jafnvel hægt að geyma vatn í þeim. En belgirnir höfðu þann galla, meðal annars, að erfitt var að hella vökva í þá, vegna þess að þeir höfðu engan stút. Enda þótt ég sé yfirleitt hættur að búa þá til úr skinni, nota ég miljónir þeirra árlega og flyt í þeim allskonar varn- ing frá gulli til kola, og jafnvel vatn. Skömmu síðar fór ég að vefa mottur úr sefi og stráum. Það er hægt að taka mottu upp á hornunum eins og húð. Þegar ég var búinn að vefa mottuna eins og ég ætlaði mér, var karf- an orðin til. Það má segja það sama um körfuna og belginn eða pokann — hún var prýðilegt ílát, létt, endingargóð og þægi- leg. Körfur hafa verið notaðar allt til þessa dags, og þær eru ekki mjög ólíkar fyrstu körf- unum, og jafnvel búnar til úr sama efni. En karfan var ekki hentugt vatnsílát, og til þess að bæta úr göllum hennar, hef ég farið að þétta hana með leir. Þegar slík karfa hefur af tilviljun lent í eldi, hef ég veitt því athygli, að leirinn varð rauður og harð- ur. Ég var nú orðinn svo vel viti borinn, að ég gat greint sam- band orsakar og afleiðingar. Ég tók hinni nýju hugmynd fegins hendi og fór að gera leirker. f fyrstu stældi ég náttúrlegar fyrirmyndir og gáraði jafnvel yfirborð þeirra eins og þau væru körfur, en von bráðar tók ég að gera ker af mjög mismunandi gerð og lögun, og ég skreytti þau með lituðum myndum og flúri. Öll þessi ílát höfðu mikla þýð- ingu, því að þau voru skilyrði þess, að borgirnar gætu stækk- að. Fjöldi fólks gat nú lifað á einum stað, aðeins ef korn var ræktað annarstaðar og flutt til dvalarstaðar fólksins. Þar var kornið geymt, og þess neytt á þeim árstíðum, þegar jarðrækt varð ekki stunduð. Önnur merk uppgötvun þessa tímabils var vefnaðurinn. Öldum saman höfðu veiðimenn mínir klæðzt dýraskinnum, sem þeir (eða konur þeirra og mæður)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.