Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 14

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL ast þess að hafa ekki gripið þau fyrr. Hann er kominn á hinn hættulega aldur: fimmtugsald- urinn, og hjónaband hans er í hættu. En „ótrúi“ eiginmaðurinn, í þeirri merkingu, sem orðið er venjulega notað, hefur varðveitt með sér ferska sjón á yndis- þokka eiginkonu sinnar. Eðli- legra er, að konan sé upp með sér, heldur en að hún reiðist, ef maðurinn nýtur hylli annarra kvenna, en taki hana samt fram yfir þær. Hvers virði er aðdá- un manns, sem ekki þekkir kosti annarra kvenna? „Hvað veit sá maður um England, sem aldrei hefur séð annað land?“ * Hér að framan hafa verið leidd nokkur rök að því, að tvennskonar mælikvarði í kyn- ferðismálum sé að meira eða minna leyti eðlileg þróun, sem margt gott megi um segja, þeg- ar tekið sé tillit til hins and- lega mismunar, sem er á kynj- unum. Athugum þá næst, hvers- vegna eða hvort við Ameríku- menn höfum horfið frá tvenns- konar mælikvarða í kynferðis- málum, eins og bréfritari minn gefur í skyn. Ef um raunveru- legt fráhvarf er að ræða, er mér nær að halda, að það sé ekki svo mjög af því að karlmenn- irnir séu orðnir dyggðugri, held- ur af hinu, að ungu stúlkurnai’ hafa hlotið meira frelsi. Skoðun mín er sem sé sú, að trúmennska engilsaxneskra eiginmanna í samanburði við trúmennsku hinna latnesku, sé ekki eins flekklaus og bréfritari minn á- lítur. Af því að hún er kona, er naumast von til, að margir karl- menn hafi trúað henni fyrir leyndustu ástarmálum sínum- Af kunnugleika mínum á fjöl- lyndi margra manna, sem kon- ur þeirra lifa í sælli vanþekk- ingu á, þykist ég megi draga þá ályktun, að amerískum karl- mönnum láti betur að prédika jafnrétti kynjanna í kynferðis- málum en að lifa samkvæmt því- Með öðrum orðum: Frakkinn og Ameríkumaðurinn haga sér mjög á sama hátt, en hinn fyrr- nefndi fer ekki í launkofa með það. Frakkinn þarf ekki að heyja sálarstríð vegna þess að hegðun hans í kynferðismálum fari í bága við almennt velsæmi- Lítil hætta er því á, að tauga- veiklun sæki á hann af þeim sökum. Séð frá austurströnd At-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.